Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 27
RÆTT VIÐ EINAR ÓLAFSSON ÞJÁLFARA: Einar Úlafsson með konu sinni og þremur sonum, sem allir hafa tekið íþróttaáhugann í arf, og þykja mjög efnilegir íþróttamenn. „Ég er á móti því „kaupi” sér ís- íandsmeistaratitil „Þú ætlar þó ekki að fara að taka viðtal við mig. Ég held bara að ég hafi frá litlu að segja, allavega ekki mikið af viti. En við getum þó reynt,“ sagði hinn landskunni körfuknattleiksþjálfari Einar Ólafsson er ég hringdi í hann einn eftirmiðdaginn ekki alls fyrir löngu. Að venju var Einar hógværðin uppmáluð og tregur var hann í fyrstu en gaf sig loks vegna ágangs. aðlið Einar er fyrir margra hluta sérstakur þjálfari. hann hefur oft verið nefndur faðir körfuknatt- leiksins á íslandi og ef einhverj- um mislíkar sú nafngift geta allir sætt sig við að hann sé faðir körfuknattleiksins í ÍR. Einar á að öðrum ólöstuðum langmestan heiðurinn af velgengni ÍR í gegnum árin og ekki er það of- sögum sagt að hann eigi þann heiður skuldlausan. Eljusemi Einars þolinmæði og þrautsegja hefur verið slík gegnum árin að unun hefur verið að fylgjast með honum í starfi og leik. Sérstak- lega hefur Einar haft gott lag á 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.