Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 53

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 53
aðeins meira en honum er sagt. Hann er mjög metnaðargjarn og hugsar langt. Hann hefur næmt auga fyrir tækni og hefur fulla trú á þjálfara sínum. Ég spái því að hann eigi eftir að kasta spjótinu 82—83 metra í sumar. Ég spái því líka að hann komist á verðlauna- pall á Evrópumóti unglinga sem fer fram í sumar. Guðni Tómasson er eitt mesta efni í spretthlaupara sem fram hefur komið hérlandis sannkall- að náttúrubarn. Hann hefur mjög þroskaðan stíl af svo ungum manni að vera. Hann á eftir að verða okkar besti spretthlaupari eftir 4—5 ár. Sigurður Sigurðsson á að geta náð mjög góðum árangri á næstu árum í 100 og 200 metra hlaupi, en hann hefur verið mjög óheppinn til þessa og átt oft við sumar skipti í Danmörku árið 1976 og setti þá nýtt HSK-met. Eftir þetta kviknaði áhuginn. Síðan hefur maður ekki getað slitið sig frá þessu.“ Við spurðum Sigurð að lok- um út í aðstöðuna hér? „Hún er sæmileg. Frekar léleg á veturna. Þá æfir maður eingöngu inni og hér í Bald- urshaga er of lágt til lofts. Best væri ef ég mætti æfa í Höllinni og kasta þar spjóti með hnúð- um á. Varðandi aðstöðuna ut- anhúss þá er hún að mestu háð veðri. Mér finnst oft gott að kasta hér á landi en minn mesti óvinur er rigningin. Ég get ekki kastað í rigningu,“ sagði þessi ungi og efnilegi spjótkastari að endingu. —SK. meiðsli að stríða. Hann á eftir að setja íslandsmet í báðum grein- unum. Sigrún Sveinsdóttir hefur lengi verið efnileg, en hefur átt við veikindi að stríða. Hún er mjög eljusöm við æfingar og er nú í mjög góðu formi. Ég spái því að sumarið í sumar verði hennar besta frá upphafi. Hún verður alveg við metin í 400 og 800 metra hlaupi. Sigurborg Guðmundsdóttir hefur sýnt mikinn áhuga undan- farin ár að undanskyldu einu ári sem datt úr. Það er aðdáunarvert hvað hún leggur mikið á sig þar sem hún er einstæð tveggja barna móðir. Þrátt fyrir það æfir hún sjö sinnum í viku og á eftir með sama áframhaldi að koma íslandsmet- inu í 400 metra grindarhlaupi vel niður fyrir 60 sekúndur. Hún gæti einnig hlaupið 400 metra 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.