Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 24
Lyftir 18 tonnurr í ofnasmiðjunni Odda á Akureyri vinnur maður sem varð 50 ára í júlí á síðasta ári. Hann heitir Jóhann Hjálmarsson og er eilítið sérstakur að því leytinu til að hann æfir lyftingar og hefur náð mjög góðum árangri. Hann er langelsti íslend- ingurinn sem æfir þessa erfiðu íþróttagrein. Ég hef fundið alveg geysi- lega mikinn mun á sjálfum mér frá því að ég fór að æfa lyftingarnar,“ sagði Jóhann í spjalli við íþróttablaðið. „Áður en ég byrjaði að æfa var ég slæmur af gigt og fæt- urnir voru við það að gefa sig. En í dag er ég annar maður og kenni mér einskis meins. Ég er mun rólegri og mér líður í alla staði mun betur en áður.“ Hvernig atvikaðist það Jó- hann að þú tókst upp á því að fara að æfa lyftingar? „Því er nú þannig háttað að synir mínir báðir eru í þessu. Svo kom það upp á einn dag- inn að annar þeirra gat ekki æft þegar hinir lyftingamenn- irnir voru við æfingar og ég lét tilleiðast og fór með honum. Það voru síðan þeir Arthúr Bogason og eldri sonur minn Halldór sem fengu mig til að taka fyrstu lyftuna.“ Reif utan af mér buxumar Og hvemig gekk? „Það gekk töluvert á. Ég reyndi við 195 kg í réttstöðu- lyftu og buxumar sem ég var í hreinlega sprungu utan af mér, slík voru átökin. Þá fengu menn að sjá óæðri endann á mér í öllu sínu veldi. Ég held að það hafi síðan verið í febrúar sem ég keppti í fyrsta skipti. Þá lyfti ég 205 kg í rétt- stöðulyftu, 160 í hnébeygju og 85 kg í bekkpressu eða samanlagt 450 kg. Til gamans má geta þess að það er sama þyngd og Norðurhjaratröllið, Arthúr Bogason, lyfti á sínu fyrsta móti. En síðan hafa leiðir okkar skilið sem von er og hann stokkið fram úr mér.“ Æfir þú mikið? „Já ég geri það. Það þýðir ekkert annað. Ég æfi þrjá daga 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.