Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 33
„Einar á engann sinn líkan” Agnar Friðriksson er einn þekktasti körfuknattleiksmað- ur landsins og hann var lengi undir handleiðslu Einars Ólafssonar. Hann lék með ÍR í fjölda ára og varð íslands- meistari í 1. deild oftar en nokkur annar íslenskur leik- maður eða 11 sinnum. Hann hafði þetta um Einar Ólafsson að segja: „Það liggur alveg fyrir að Einar var og er alveg einstakur þjálfari og á engan sinni líkan. Ég kynntist honum fyrst sem leikmanni í Mfl. ÍR og síðar naut ég góðs af kunnáttu hans sem þjálfara. Það má kannski nefna þrjú atriði sem gera hann jafn sér- stakan og raun ber vitni. í fyrsta lagi kemur hann fram með hraðaupphlaupin fyrstur allra þjálfara hér á landi. Þá var hann með sérstaka skot- æfingu sem hann fann upp sjálfur og hún er sú besta sem ég hef kynnst. Og að síðustu voru það leikkerfin. Hann „stúderaði“ mikið leikkerfi og kom fram með leikkerfi sem voru það árangursrík að önnur Framhald á bls. 73. Hvers vegna velur þú STÓLPA — SUNIARHÚS? VEGNA ÞESS AÐ VIÐ BJÓÐUM: • Vönduö og góö sumarhús úr timbureiningum. • Mikinn sveigjanleika í upprööun eininga. • Þér aö hafa áhrif á útlit og niöurrööun innréttinga. VIÐ TÖKUM AÐ OKKUR: • Smíöi eininganna og aö raöa þeim saman fyrir þig. Einingarnar aru oinangraöar, meö krossviöarpanel aö utan og furupanel aö innan ásamt tvöföldu gleri í gluggum, tilbúnar til uppsetningar. Höfum fyrirliggjandi teikningar. Upplýsingar alla daga í síma 99-1830. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.