Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Síða 33

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Síða 33
„Einar á engann sinn líkan” Agnar Friðriksson er einn þekktasti körfuknattleiksmað- ur landsins og hann var lengi undir handleiðslu Einars Ólafssonar. Hann lék með ÍR í fjölda ára og varð íslands- meistari í 1. deild oftar en nokkur annar íslenskur leik- maður eða 11 sinnum. Hann hafði þetta um Einar Ólafsson að segja: „Það liggur alveg fyrir að Einar var og er alveg einstakur þjálfari og á engan sinni líkan. Ég kynntist honum fyrst sem leikmanni í Mfl. ÍR og síðar naut ég góðs af kunnáttu hans sem þjálfara. Það má kannski nefna þrjú atriði sem gera hann jafn sér- stakan og raun ber vitni. í fyrsta lagi kemur hann fram með hraðaupphlaupin fyrstur allra þjálfara hér á landi. Þá var hann með sérstaka skot- æfingu sem hann fann upp sjálfur og hún er sú besta sem ég hef kynnst. Og að síðustu voru það leikkerfin. Hann „stúderaði“ mikið leikkerfi og kom fram með leikkerfi sem voru það árangursrík að önnur Framhald á bls. 73. Hvers vegna velur þú STÓLPA — SUNIARHÚS? VEGNA ÞESS AÐ VIÐ BJÓÐUM: • Vönduö og góö sumarhús úr timbureiningum. • Mikinn sveigjanleika í upprööun eininga. • Þér aö hafa áhrif á útlit og niöurrööun innréttinga. VIÐ TÖKUM AÐ OKKUR: • Smíöi eininganna og aö raöa þeim saman fyrir þig. Einingarnar aru oinangraöar, meö krossviöarpanel aö utan og furupanel aö innan ásamt tvöföldu gleri í gluggum, tilbúnar til uppsetningar. Höfum fyrirliggjandi teikningar. Upplýsingar alla daga í síma 99-1830. 33

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.