Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 32

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 32
Það er vandséð hjá hvorum áhuginn er meiri — lærimeistaranum eða lærlingnum. Máski er þarna á ferðinni landsliðsmaður framtíðarinnar, og væri það þá ekki sá fyrsti sem Einar hefði hjálpað fyrstu sporin á körfu- knattleiksbrautinni. taka sér orð dómarans lands- kunna Hannesar Þ. Sigurðssonar í munn, en hann hefur margoft lagt á það þunga áherslu að dómarinn eigi að halda uppi aga í leiknum en ekki að rembast við að vera í aðalhlutverki. Af öðrum málum sem lagfæra þarf má nefna þjálfaramálin en þau eru ekki í eins góðu lagi og ég hefði óskað“ sagði Einar Ólafs- son. Lítill tími afgangs Einar hefur starfað við kennslu í 31 ár og þjálfun í kringum 25 ár. Miklu hefur hann komið til leiðar sem komið hefur sér vel fyrir körfuknattleikinn á íslandi en einhvern veginn hefur maður það á tilfinningunni að hann eigi eftir að segja svo ótal mörgum svo ótal margt. Það gefur auga Framhald á bls. 73. Víðlesinn og góður þjálfari Einn þeirra leikmanna sem reynst hafa ÍR best gegnum árin er landsliðsmaðurinn Kristinn Jörundsson. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um getu Kristins. Hann hefur verið fyrirliði ÍR og landsliðs- ins um árabil og er enn að. Kristinn hefur þekkt Einar frá því að hann byrjaði í skóla 8 ára gamall og við báðum hann um að segja sitt álit á Einari Ólafssyni sem þjálfara: „í mínum huga er Einar Ólafsson alveg frábær þjálfari og þá sérstaklega fyrir yngri flokkana. Hann hefur góða þolinmæði sem þarf við þjálfun þeirra yngri. Þá er hann mjög vel lesinn og hefur mikið „spekulerað“ í leikfléttum sem hann hefur síðan þróað með sjálfum sér og lagt fyrir nemendur sína jafnt í yngri flokkunum og í meistaraflokki. Mér er sérstaklega minnis- stætt leikkerfi sem nefnt var „ÍR kerfið.“ Við unnum mörg mót á þessu kerfi í gamla daga og notum það enn í dag í meistaraflokki. Einar var einnig mjög framarlega varð- andi hraðaupphlaupin og var fyrsti þjálfarinn sem lagði sér- staklega áherslu á þau og ÍR- liðið var fyrsta liðið hér á landi til að beita þeim með mjög góðum árangri. Áfram- haldið þekkja svo allir og þetta er stór þáttur í æfingum allra liða í dag. í stuttu máli var Einar og er stórgóður þjálfari og hann hefur gert ÍR ómetanlegt gagn og þar með örfuknattleiknum á íslandi um leið,“ sagði Kristinn Jörundsson. —SK. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.