Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 31

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 31
Meöan Einar varþjálfari meistara flokks. Þarna hefur verið tekið leik- hlé til að ræða málin. Nr. 12 er Kristinn Jörundsson og nr. 6 er Agnar Friðriksson — tveir af snjöll ustu leikmönnumíR gegnum tíðina. við höfum aldrei átt sterkara landsliðið en í dag. Ég er nokkuð sáttur við val landsliðsins sem keppa á í C-keppninni í Sviss en þó má alltaf deilda um einstök atriði. Ég sakna til dæmis Jóns Jörundssonar í þessum hópi. Varðandi undirbúning liðsins þá hef ég ekki fylgst náið með honum en eftir því sem ég hef frétt þá hefur rík áhersla verið lögð á þrekþjálfun nú undanfarið og ég er ekki allskostar ánægður með það. Ég held að það sé ekki rétt að æfa þrek stuttu fyrir mót eins og þessa keppni í Sviss og raunar ekki fyrir neitt mót. Ef menn eru ekki í góðri úthalds- þjálfun þegar íslandsmótinu er nýlokið þá komast þeir aldrei í þrekþjálfun. Ég hefði talið rétt- ara að æfa tækniatriði í taka skotæfingar í staðinn fyrir að út- keyra mannskapinn í þrekþjálf- un. Það hefur líka sýnt sig nú undan farið til dæmis í pressu- leiknum um daginn að landsliðs- mennimir hafa ekki úthald í nema 15 mínútna leik. þeir voru gersamlega búnir eftir 15 mínút- ur. En pressuliðið hafði nægilegt úthald og vann leikinn á því. En úr því sem komið er þá vona ég bara að strákamir ofkeyri sig ekki og nái góðum árangri í Sviss.“ Dómaramálin lakasti þátturinn í körfuknattleiknum Það er farið að síga á síðari hluta samtalsins. Það er ef til vill ekki úr vegi að spyrja Einar að því í lokin hvað gera þurfi í framtíð- inni til að vegur körfuknattleiks- ins megi verða sem mestur og bestur. „Það þarf að bæta ástand dómaramála hér,“ segir Einar og heldur áfram: „Dómarar hér eru alltof fáir og þar af leiðir að fáir eru góðir. Það eru ekki bara dómaravandamál til staðar í keppni fullorðinna. Vandamálið er ekki minna hjá yngri flokkun- um. Dómaramálin í heild eru lakasti þátturinn í öllu viðloðandi körfuknattleikinn hér á landi og það er brýnasta verkefnið sem framundan er, að reyna að bæta þar úr. Til dæmis með því að auka tíðni dómaranámskeiða að ég held að allir dómarar í körfu- knattleiknum hefðu gott af því að skuld við Einar körfuknattleiksmaður körfuknattleiksins má ekki gleyma þvi að hann er einnig mjög fær þjálfari fyrir m.fl. og árangur ÍR-liðsins á þeim tíma þegar Einar þjálfaði það talar þar skýrustu máli. Hann kom fyrstur fram með svokall- aða pressuvörn og auk þess hraðaupphlaupin sem ÍR-lið- ið varð fyrst til að nota hér- lendis. ÍR-ingar standa margir í mikilli þakkarskuld við Einar og þeir eru fjölmargir sem hófu sinn körfuknattleiksferil í Langholtsskólanum en Einar er sem kunnugt er kennari við þann skóla,“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson að lokum. —SK. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.