Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 10

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 10
„LIÐ ÁRSINS“ 1. DEILD — Valið af þjálfurum 1 Eftirtaldir leikmenn fengu stig: Markverðir: Ólafur Gottskálksson ÍA (5) Birkir Kristinsson Fram (3) Halldór Halldórsson FH (1) Bjami Sigurðsson Val (1) Varnarleikmenn: Sævar Jónsson Val (5) Erlingur Kristjánsson KA (5) Luka Kostic Þór (4) Ólafur Jóhannesson FH (3) Viðar Þorkelsson Frarn (3) Alexander Högnason ÍA (2) Guðbjörn Tryggvason ÍA (2) Einar Páll Tómasson Val (2) Þorgrímur Þráinsson Val (1) Jón Sveinsson Fram (1) Steingrímur Birgisson KA (1) Jóhann Lapas KR (1) Gunnar Oddsson KR (1) Birgir Skúlason FH (1) Kristján Jónsson Fram (1) Miðvallarleikmenn: Þorvaldur Örlygsson KA (10) Rúnar Kristinsson KR (9) Pétur Ormslev Fram (8) Ormarr Örlygsson KA (5) Ólafur Kristjánsson FH (4) Bjarni Jónsson KA (3) Pétur Arnþórsson Fram (3) Baldur Bragason Val (1) Hilmar Sighvatsson Fylki (1) Sigursteinn Gíslason ÍA (1) Halldór Áskelsson Val (1) Haraldur Ingólfsson ÍA (1) Sóknarleikmenn: Pétur Pétursson KR (7) Anthony Karl Gregory KA (4) Hörður Magnússon FH (4) Guðmundur Steinsson Fram (3) Baldur Bjarnason Fylki (1) Kjartan Einarsson ÍBK (1) deildar liðanna íþróttablaðið stóð fyrir vali á „Liði ársins" í 1. deild, annað árið í röð. Það mæltist vel fyrir í fyrra að láta þjálfara 1. deildar liðanna velja sterk- asta byrjunarlið 1. deildarinnar að þeirra mati og stefnt er að því að hafa þetta árvissan lið í íþróttablaðinu í framtíðinni. Valið fór þannig fram að haft var samband við þjálfara 1. deildar lið- anna og þeir beðnir um að stilla upp sterkasta byrjunarliði deildarinnarað þeirra mati. Samanlagður stigafjöldi leikmanna réð því svo hverjir voru í „Liði ársins" í hverri stöðu. Eftirtaldir tóku þátt í valinu á „Liði ársins": Guðjón Þórðarson þjálfari KA, Ásgeir Elíasson þjálfari Fram, lan Ross þjálfari KR, Ólafur Jóhannesson þjálfari FH, Sigurður Lárusson þjálf- ari ÍA, Guðmundur Þorbjörnsson þjálfari Vals, Benedikt Guðmunds- son varaformaður knattspyrnudeild- ar Þórs (sem hljóp í skarðið fyrir þjálf- ara liðsins, Milian Duicic, sem var farinn af landi brott), Marteinn Geirs- son þjálfari Fylkis, Steinar Jóhannes- son þjálfari ÍBK og Juri Sedov þjálfari Víkings. Samanlagður stigafjöldi var 110 stig og skiptust þau á milli níu liða í deildinni, aðeins leikmenn Víkings fóru varhluta af stigagjöfinni. Eftir skiptingunni markmenn, varnarleik- menn, miðvallarleikmenn ogsóknar- leikmenn eru það miðvallarleik- menn KA frá Akureyri sem hljóta flest stig eða samtals 18 og eru það flest stig hjá einu liði í þessari fjórskipt- ingu á leikmönnum. Alls hlutu 36 leikmenn atkvæði í valinu en þar af voru flestir úr Fram, eða samtals sjö. Þarnæst komu Valur og KA með 6 leikmenn hvort félag, FH og ÍA með 5 leikmenn hvort, KR með4 leikmenn, Fylkir með 2, Þórog ÍBK 1 mann hvort félag og Víkingur Samantekt: Lúðvrk Örn Steinarsson rak lestina með engann mann kjör- inn. Stigin skiptust eftirfarandi á milli liða: 1. KA — 28 stig; 2. Fram — 22 stig; 3. KR - 18 stig; 4. FH - 13 stig; 5.-6. ÍA — 11 stig; 5.-6. Valur — 11 stig; 7. Þór — 4 stig; 8. Fylkir — 2 stig; 9. ÍBK — 1 stig; 10. Víkingur — 0 stig. Sá leikmaður, sem hlaut glæsileg- ustu kosninguna, var KA-leikmaður- inn Þorvaldur Örlygsson. Hann átti án efa sitt besta sumar sem knatt- spyrnumaður og að öðrum ólöstuð- um lagði hann grunninn að sigri KA- manna í Hörpudeildinni. Þorvaldur hlaut 10 stig af 10 mögulegum og er hann þriðji leikmaðurinn sem nær þessum frábæra árangri í sambandi við val á „Liði ársins" í 1. deild en í fyrra fengu þeir Guðni Bergsson, nú- verandi leikmaður Tottenham, og Sævar Jónsson Val einniglO stigaflO mögulegum. Rúnar Kristinsson og Pétur Orm- slev fengu einnig mjög góða stiga- gjöf, en Rúnar hlaut 9 stigog Pétur 8. Þrír leikmenn hafa verið valdir tví- vegis í „Lið ársins" í 1. deild, en það eru þeir Pétur Ormslev Fram, Sævar Jónsson Val og Ormarr Örlygsson KA/Fram. Það er kannski fátt sem kemur á óvart í þessu vali nema ef vera skyldi að enginn leikmaður Víkings kemst á blað, þó svo að í röðum félagsins leiki nokkrir snjallir leikmenn, s.s. Goran Micic, Atli Einarsson, Andri Marteinsson og Guðmundur Hreið- arsson. Einnig hlýtur að koma nokk- uð á óvart að landsliðsmarkvörður Islendinga, Bjarni Sigurðsson, hlaut aðeins eitt stig og „Leikmaður ársins" í 1. deild í fyrra, Sigurjón Kristjáns- son, komst ekki á blað en það sýnir að lukkudísirnar geta verið hverfular í knattspyrnunni sem á öðrum svið- um. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.