Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 20

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 20
LINDA STEINUNN íslandsmeistari í fimleikum íslandsmeistarinn í fimleikum, Linda Steinunn Pétursdóttir, hefur staðið í ströngu að undanförnu því dagana 14,- 22. október tók hún þátt í heimsmeistaramótinu í fimleikum sem fór fram í Stuttgart. Auk hennar voru Fjóla Olafsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir á meðal keppenda en íþróttablaðinu er ekki kunnugt um frammistöðu stúlknanna. Undirbúningur Lindu fyrir mótið var skammur því vegna mistaka eða misskilnings hjá Fimleikasamband- inu fékk hún og þjálfari hennar, Hlín Árnadóttir, ekki að vita að ísland sendi keppendur á mótið fyrr en 20. ágúst. „Við settum allt á fullt þegar Ijóst var að við færum á heimsmeist- aramótið en tíminn til þess að komast í gott keppnisform var mjög knapp- ur," sagði Linda. „Eg æfði Iftið síðastliðið sumar en við fórum 12 stelpur saman til Ítalíu og sýndum fimleika. í júlístundaði ég heilsurækt í sex vikur og um miðjan ágúst byrjuðu æfingar hjá Björkun- um." Linda var spurð um möguleikana sem hún hefurtil að hljóta verðlaun á heimsmeistaramótinu. „Þeireru eng- ir. Við öðlumst fyrst og fremst dýr- mæta reynslu með því að keppa á mótinu." — Hvernig líst þér á næsta íslands- mót? „Vel, en ég held að keppnin þar verði mjög jöfn. Annarserógjörning- ur að dæma um það núna því það er svo langtþartil mótiðverðurhaldið." — Ert þú betri í fimleikum í ár en í fyrra? „Já, ég myndi segja að ég væri sterkari. Ég er þegar komin í það keppnisform sem ég var í á Islands- mótinu í fyrra." — Áttu mörg ár eftir í fimleikum? „Ég ætlaði að hætta eftir síðasta veturþvíég varorðin þreytt. Það þarf að leggja svo ofsalega mikið á sig til þess að ná góðum árangri í fimleik- um. I lok þessa keppnistímabils ætla ég að sjá hvað setur. Það breytist svo margt þegar ég byrja í framhalds- skóla næsta vetur. Allar vinkonur mínar eru hættar í fimleikum og er ég því ein eftir úr hópnum. Ég sakna félagsskaparins." — Eru strákarnir nokkuð að trufla Þ'g? „Nei, ekkert að ráði. Það fer samt smá tími í þá. Annars dunda ég mér við ýmislegt þegar ég er ekki að æfa. Mér þykir gaman að fara í bíó og hitta hressa krakka." 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.