Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 23

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 23
FÓRNIR“ næstu Ólympíuleika en að þeim loknum ætla ég til Þýskalands eða Kanada að læra íþróttafræði." — Hver eru þín áhugamál fyrir ut- an sundið? „Ég hef mikinn áhuga á bílum og jeppaferðum. Einn félagi minn á öfl- ugan jeppa og stundar skemmtilegar vetrarferðir sem ég vildi gjarnan geta: tekið þátt í. Þegar ég var yngri stund- aði ég siglingar og varð í raun að velja á milli þeirra og sundsins. Hvortveggja er mjög skemmtileg grein. Ég fer mikið í bíó og horfi á vídeómyndir og geri fleira áhuga- vert." — Ertu styrktur sem afreksmaður í sundi? „Það er takmarkað núna. Því mið- ur er ógjörningur að gefa sig allan að íþróttaiðkun nematil komi styrkirog væri óskandi að svo væri. Fyrst þegar ég gaf mig alfarið í sundið, árið 1987, studdi Olíufélagið hf. (ESSO) mig dyggilega. Fyrirtækið greiddi mér þá vinnutap um sumarið vegna æfina og keppni. FyrirÓlympíuleikana ÍSeoul gat ég lítið unnið því ég æfði 5 eða 6 tíma á dag. Ég varð fyrir miklum von- brigðum að fá ekki styrk úr afreks- mannasjóði ÍSÍ vegna þess að nokkrir íþróttamenn sem kepptu alls ekki á Ólympíuleikunum voru styrktir á ár- inu. Lokst komst ég í hlutastarf hjá Austurbakka hf. og fyrirtækið sá mér fyrir NIKE-skóm og ýmsum íþrótta- fatnaði. Það kom sér ákaflega vel auk þess sem Austurbakki greiddi mér laun þanntímasem égdvaldi íSeoul. Golden Cup hefur líka stutt vel við bakið á mér en þar sem ég bý í for- eldrahúsum má segja að foreldrar mínir séu minn helsti styrktaraðili. Fríður og föngulegur hópur sundkrakka úr sundfélagi Hafnarfjarðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.