Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 36

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 36
„STEFNIÁ 2,30“ Einar Kristjánsson hástökkvari Þótt aðstaða til iðkunar frjáls- íþrótta á Islandi sé ákaflega bágborin er fjöldi ungmenna á landinu sem á bjarta framtíð fyrir sér í hinum ýmsu greinum. Flest þeirra, sem setja markið hátt og leggja allt í sölurnartil þess að ná góðum árangri, halda utan til náms og iðka sína íþróttagrein við bestu hugsanlegar aðstæður undir góðri leiðsögn. Einn þeirra, sem hyggur á nám og íþróttaiðkun í Bandaríkjunum, er Einar Kristjánsson hástökkvari. Einar er aðeins tvítugur að aldri og hefur stokkið 2.08 í há- stökki. Undanfarin ár hefur hann átt við þrálát meiðsli að stríða en segist vera búinn að vinna sig upp úr því og sjái fram á betri tíð. Einar stökk 1,71 m 14 ára gamall, 1,80 m þegar hann var 15 ára, 1,93 m 16 ára og 2,07 m 17 ára gamall. Eftir það háðu meiðslin honum töluvert en núna verður ekki aftur snúið. Eins og svo margur byrjaði Einar í fótbolta og lék með 4. og 5. flokki Fylkis en 14 ára hóf hann frjáls- íþróttaiðkun hjá ÍR. „Ég kynntist frjálsum þegarégvar f sveit ÍVillinga- holtshreppi í Arnessýslu og hafði gaman af. Ég fann strax að einstak- lingsíþróttir áttu betur við mig en fót- 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.