Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 38

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 38
Meistaraflokkur kvenna í FH. Guðmundur Karlsson er liggjandi á myndinni! „ÆTLA AÐ BÆTA ÞETTA LÉLEGA ÍSLANDSMET" Guðmundur Karls- son, íslandsmeistari í sleggjukasti og þjálfari meistara- flokks kvenna í FH Síðastliðiðsumarbætti Guðmund- ur Karlsson íslandsmetið í sleggju- kasti um sléttan metra með því að kasta 61.74 m. Eldra metið hafði stað- ið frá 10. september 1974 en þá kast- aði Erlendur Valdimarsson 60.74 metra. Guðmundur er aðeins 25 ára gamall og á því framtíðina fyrir sér sem kastari. EHann gegndi þjálfara- stöðu íslenska landsliðsins í frjáls- íþróttum síðastliðið sumaren er núna framkvæmdastjóri FRI. „Já, ég var búinn að stefna að þvf að slá Islands- metið í sleggjukasti, það er engin launung. Annars er ég hálfgerður geðsjúklingur í sleggjunni því ég hef aðeins æft greinina í fjögur ár en í eitt og hálft ár hef ég alveg eins átt von á því að bæta metið. Þó kom það mér á óvartað ég skyldi slá metið í ár því ég hafði lítinn tíma til æfinga í sumar. Það sem ég hafði lagt á mig áður hefurgreinilegabrotistfram ísumar." — Reiknarðu með að bæta árang- ur þinn í sleggjukasti í framtíðinni? „Já, ég tel það nokkuð augljóst. Tækniþróunin í sleggjukasti er mjög ör og ég er mjög skammt á veg kom- inn í þeim efnum. Auk þess hef ég lítið styrkt mig líkamlega á síðustu árum en það stendur til bóta. Ég gæti ímyndað mér að verða á toppnum í greininni eftir 5 ár. Annars hefur það sýnt sig að kastarar geta verið að fram eftir öllum aldri. Það eru margir kast- arar að vinna til verðlauna á stórmót- um þótt þeir séu orðnir 40 ára. Bestu sleggjukastarar heims eru um og yfir þrítugt." — Hvert er markmiðið í sleggju- kastinu? „Skammtímamarkmiðið er 70 metrar og því ætla ég að ná innan tveggja ára. Heimsmetið er 86,74 og er það eitt besta heimsmet í frjálsum íþróttum yfirhöfuð. Þeir sem kasta öllu jöfnu yfir 75 metra eru í „heims- klassa" en 80 metra kast gefur góða 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.