Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 51
spænskukennslu eða finn mér eitt- hvað til dundurs. Matmálstímar á Spánieruaðriren þeirsem viðeigum að venjast hér heima því þar hvíla menn sig á daginn og borða seint á kvöldin. Mér finnst Spánverjar líka að mörgu leyti sjálfstæðari en Islend- ingar því þeir eru ekki eins áhrifa- gjarnir. Þarskapa menn sinn eigin stfl án tillits til annarra." Um laun handknattleiksmanna í atvinnumennsku vildi Kristján ekki ræða en sagði þó að mun hærri greiðslur væru til leikmanna á Spáni en í Vestur-Þýskalandi. Aðspurður um það hvort hann væri orðinn ríkur maður á handboltaiðkun svaraði hann því til að svo væri ekki. „Ég á alla vega ekki neinar fasteignir." Kristján hefur verið einn af okkar bestu handknattleiksmönnum í tæp- an áratug og hann á enn mörg ár til góða. Hann er fyrirmynd annarra I „Ég á alla vega ekki neinar fasteignir" enda átrúnaðargoð barna og ungl- inga. Hann hefur upplifað bæði sorg og gleði í handboltanum en hvernig upplifir hann sjálfan sig sem stjörnu? „Það, sem heldur mér á jörðinni, er að ég er alltaf erlendis þar sem ég er bara einn af hinum sem eru að gera það gott. Erlendis er líka auðveldara að skemmta sér, ef út í það er farið, því afleiðingarnar verða aldrei þær sömu og hér heima. Ég viðurkenni það alveg að á árum áður stóð ég mig stundum að því að hafa áhyggjur af því hvað aðrir hugsuðu um mig. Stundum langar mig til þess að sleppa fram af mér beislinu og skemmta mér eins og unglingur. Ég leiði líka oft hugann að því hversu þægilegt það hlýtur að vera að sitja á áhorfendapöllunum með kók og Prins Polo oggagnrýna þá sem eru að reyna að gera sitt besta. í dag er ég heilsteyptari hvað þessu viðkemurog læt ekki skoðanir annarra varðandi sjálfan migsetja migút af laginu. Eftir Ólympíuleikana í Seoul gat verið þreytandi að fara út á lífið því iðulega varð maður fyrir gagnrýni frá blá- ókunnugu fólki. Samkvæmt því, sem maður heyrði, áttum við landsliðs- mennirnir bara að æfa og hvílast því Kristján leikur sitt annað keppnistímabil með Teka á Spáni. Hann er þriðji frá hægri í aftari röð. það að okkur skyldi detta til hugar að fara út á lífið þótti algjör hneisa." — Sest þú stundum niður og skoð- ar hug þinn og stöðu í lífinu? „Það kemur fyrir en oft geri ég það ómeðvitað. Ég velti því oft fyrir mér h vað ég sé að gera og hvert ég ætl i að stefna. Ég leiði líka oft hugann að því hvaðtaki viðþegarég kem heim. Enn hef ég ekki gert upp hug minn hvort JANUS GUÐLAUGSSON hlÁl EADI 1/DICTI Á MC í rjr\Li mvi ix 2. OG 3. FL L_l A AinDAI ‘ OKKI FH í HANUdUL „Kristján var * A mjög hógvær á sínurn yngri árui lítiðbreystnema ti og hefur í raun hvaðhann hefur maður. Þráttfyri hann forystusau r hógværðina var ður í eðli sínu en nann cuu pao iij um sjálfan sig. vera einn af he dU nUgbd Ot IIIIO Hann vildi alltaf Idinni. Þjóðverj- arnir hafa gert einstaklingshygg hann að sterkari ýumanni. Kri- juci11 vai byggja upp félag C U 1 1 t tl ! j/Uáá: CÍV asínaogspila þá uppi en hugsaði síðast um að veroa hetja sjalf ur. Það er leitun að sterkari persc ínuleika í félags- liði. Ástæðu þe ss, hversu gífur- er, má rekja til körfuboltans. og góðar handahreyfingar og það er alltaf hægt að treysta á hann." ég fer út í þjálfun eða stefni á frama- brautá öðrum vettvangi. í dag þori ég ekki að segja til um hvað verður ofan á. Mig langartil þess að koma mínum hugmyndum á framfæri í handbolt- anum og miðla af minni reynslu og þekkingu. En þess á milli leiðist ég út í aðra sálma. Þegar ég Ift til baka er ég ánægður með að hafa farið utan því mér finnst ég vera afslappaðari en ég var heima. Á íslandi væri ég örugglega kominn á kaf í lífsgæðakapphlaupið, starfandi á alvarlegum nótum sem viðskipta- fræðingur, en ég er alls ekki tilbúinn til þess strax. A Spáni get ég verið mátulega kærulaus þóttégtaki hand- boltann vitaskuld alltaf af fullri al- vöru. í handboltanum veitég hvarég stend og þegar maður leikur með toppliði skiptir miklu máli að hafa sjálfstraustið í lagi. Mörgum finnst ég vera of rólegur en í það heila hef ég átt frekar fáa afspyrnuslaka leiki. Áður hafði ég áhyggjur ef ég skoraði fámörkíleiken núnaveitég hvortég spila vel eða illa. Það, sem heldur mér fyrst og fremst við efnið, eru væntingarnar sem eru gerðar til mín og metnaðurinn. Ég vil standa mig vel — það út af fyrir sig er gott. Ég er heppinn að hafa góða tilfinningu fyrir íþróttinni en það eitt dugar ekki þegar leikiðergegn toppliðum. Mikl- ar æfingar skipta því mestu máli og ég reyni að lifa þannig að ég nái sem mestu út úr mér sem handboltamað- ur. Vegna þessa hef ég þurft að til- einka mér ákveðnar matarvenjur, takmarka skemmtanir og breyta ýmsu sem varðar almennar lífsvenj- ur. Auðvitað langar mig stundum að 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.