Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Síða 52

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Síða 52
faraáflakk heimshornanna á milli en í dag er það handboltinn sem er núm- er eitt. Þess vegna er jákvætt á fá viðurkenningar fyrir það sem maður er að gera." — Þú hefur aldrei viljað vera fyrir- liði í landsliðinu? „Ég varþaðtil skammstíma en mér finnst það ekki fara saman að var fyrirliði og skytta sem þarfoft og iðu- lega að vera eigingjörn." — Áttu mikið eftir sem handbolta- maður? „Já, ég tel mig eiga þó nokkuð eftir og í ár hef ég verið ánægður með spilamennskuna. Ég stefni að því að vera á toppnum á HM í febrúar en að því loknu endurskoða ég stöðuna og hugsa bara um eitt keppnistímabil í einu. Ég vil forðast allar yfirlýsingar. Það er þó nokkuð Ijóst að ég kem til með að draga mig í hlé þegar ég er kominn á fertugsaldurinn." — Gætirðu hugsað þér að setjast að á Spáni? „Nei, stefnan er alfarið sú að koma heim. Það er ákveðið ævintýri að dvelja úti en endapunkturinn verður Mest seldu „sportteipin'á islandi: Leukotape Límist fast og styður vel við, án þess að hefta um of hreyfanleika t.d. handar eða fótar. Teyg- ist ekki. Hægt að rífa þversum og langsum. Auðvelt í notkun. Lengd á rúllu 10 m. Hentar sérstaklega öllu íþróttafólki. fslensku karlalandsliðin í handbolta og fótbolta nota Leukotape. Taktu ekki óþarfa áhættu, notaðu Leukotape. HEILDSÖLUBIRGDIR: nyjab umbOðib J.S.HELGASON HF. SÍMI 685152 52

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.