Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 52

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 52
faraáflakk heimshornanna á milli en í dag er það handboltinn sem er núm- er eitt. Þess vegna er jákvætt á fá viðurkenningar fyrir það sem maður er að gera." — Þú hefur aldrei viljað vera fyrir- liði í landsliðinu? „Ég varþaðtil skammstíma en mér finnst það ekki fara saman að var fyrirliði og skytta sem þarfoft og iðu- lega að vera eigingjörn." — Áttu mikið eftir sem handbolta- maður? „Já, ég tel mig eiga þó nokkuð eftir og í ár hef ég verið ánægður með spilamennskuna. Ég stefni að því að vera á toppnum á HM í febrúar en að því loknu endurskoða ég stöðuna og hugsa bara um eitt keppnistímabil í einu. Ég vil forðast allar yfirlýsingar. Það er þó nokkuð Ijóst að ég kem til með að draga mig í hlé þegar ég er kominn á fertugsaldurinn." — Gætirðu hugsað þér að setjast að á Spáni? „Nei, stefnan er alfarið sú að koma heim. Það er ákveðið ævintýri að dvelja úti en endapunkturinn verður Mest seldu „sportteipin'á islandi: Leukotape Límist fast og styður vel við, án þess að hefta um of hreyfanleika t.d. handar eða fótar. Teyg- ist ekki. Hægt að rífa þversum og langsum. Auðvelt í notkun. Lengd á rúllu 10 m. Hentar sérstaklega öllu íþróttafólki. fslensku karlalandsliðin í handbolta og fótbolta nota Leukotape. Taktu ekki óþarfa áhættu, notaðu Leukotape. HEILDSÖLUBIRGDIR: nyjab umbOðib J.S.HELGASON HF. SÍMI 685152 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.