Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 66

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 66
„LIÐ ÁRSINS" 2. DEILD — Valið af þjálfurum 2. deildar liðanna Eftirtaldir leikmenn fengu stig: Markverbir: Þorvaldu r Jónsson Leiftri: {6Í:J Elríkur Þorvarðarson UBK (2) Jón Ottí Jónsson Stjörnunni (1) ; Císli Heiðarsson Víði (tj Varnarmenn: Daníel Einarsson Víði (6) Ólafur ÓJafsson Setfossi (6! : Birgir Sigfússon Stjörnunni (4) Gústaf Ómarsson Leiftri (3) Ólafur Adolfsson Tindastóli jj);; Friðrik Sæbjörnsson Selfossi (T) Sigurbjörn Jakobsson Leiftri (í);: Sveinn Jónsson Selfossi (1) Bjarni Benediktsson Stjörnunni (1) Guðmundur Garðarsson Leiftri (1) Miðvallarleikmenn: Árni Sveinsson Stjömunni (9): Htynur Stefánsson ÍBV (8) Sveinbjörn Hákonarson Stjörnunni (8) Sigurlás; Þorleifsson ÍBV (5): Jón Brági Arnarsson ÍBV (4) Hafsteinn jakobsson Leiftri (3): Ingi Sigurðsson ÍBV ÖJj v Bergur Ágústsson ÍBV (1) Guðmundur Guðmundsson UBK (1) Arnar Grétarsson UBK (Í); j; Ingólfur Ingöifsson Stjörnunni (í) : Ragnar Gíslason Stjörnunni (1}: Vilberg Þorvaidsson Víði llílj Njáil Eiðsson Einherja (1) Halldór Guðmundsson Leiftri (í) Einar Einarsson Selfossi (1) Kristján Oigeirsson VöJsungi (1) Sóknarleikmenn: Eyjólfur Sverrisson Tindastóli (10) Grétar Einarsson Víðí (5): Valdimar Kristófersson Stjornunni (5) :: Jón Þórirjónsson UBK (4) íþróttablaðið stóð nú í haust fyrir vali á „Liðum ársins" í 1. og 2. deild, annað árið í röð. „Lið ársins" í 2. deild var valið þannig að þjálfari hvers 2. deildar liðs stillti upp sterk- asta byrjunarliði deildarinnar að hans mati og réð svo samanlagður stigafjöldi ieikmanna því hverjir komust í „Lið ársins" í 2. deild. Þeir, sem völdu „Lið ársins" í 2. deild voru eftirtaldir: Jóhannes Atla- son þjálfari Stjörnunnar, Sigurlás Þorleifsson þjálfari ÍBV, Óskar Ingi- mundarson þjálfari Víðis, Guðmund- ur Helgason þjálfari UBK, Hörður Hilmarsson þjálfari Selfoss, Theodór Guðmundsson þjálfari ÍR, Gústaf Ómarsson þjálfari Leifturs, Bjarni Jó- hannsson þjálfari Tindastóls, Ivan Varlamoff þjálfari Völsungs og Njáll Eiðsson þjálfari Einherja. Alls hlutu 35 leikmenn stig í þessu vali. Stjarnan úr Garðabæ, sigurveg- ari 2. deildar, átti flesta fulltrúa eða alls 8, sex leikmenn Leifturs fengu atkvæði, fimm leikmenn ÍBV, fjórir leikmenn úr Víði, UBK og Selfossi, tveir leikmenn Tindastóls, einn leik- maður Völsungs og Einherja en eng- inn leikmaður úr ÍR fékk atkvæði að þessu sinni. Atkvæ&i til liðanna skiptust þann- '8: 1. Stjarnan 30 stig 2. ÍBV 20 stig 3. Leiftur 15 stig 4. -5. Tindastóll 13 stig 4.-5. Víðir 13 stig 6. Selfoss 9 stig Samantekt: Lúðvík Örn Steinarsson 7. UBK 8 stig 8. Einherji 1 stig 9. Völsungur 1 stig 10. ÍR 0 stig Sá leikmaður, sem hlaut flest stig, var leikmaður Tindastóls, Eyjólfur Sverrisson. Eyjólfur fékk einstaklega glæsilega kosningu þar sem hann hlaut 10 stig af 10 mögulegum og er hann annar leikmaðurinn sem nær þessum glæsta áfanga í vali á liði árs- ins í 2. deild. í fyrra fékk Ólafur Jó- hannesson 10 stig, en hann var ekki langt frá því að vera valinn í „Lið ársins" í 1. deild að þessu sinni. Eyj- ólfur varð markahæsti leikmaður 2. deildar með 13 mörk og einnig átti hann eftirminnilegan leik með lands- liði skipuðu leikmönnum 21. árs og yngri þegar hann skoraði 4 mörk í einum og sama leiknum gegn Finn- um en þeim leik lauk einmitt 4-0. Eyjólfur var einnig valinn í „Lið árs- ins" í annarri deild í fyrra og er hann eini leikmaðurinn sem hefur verið valinn tvisvar. Stjörnumennirnir, Árni Sveinsson og Sveinbjörn Hákonarson, hlutu einnig mjög glæsilega kosningu svo og Eyjamaðurinn Hlynur Stefánsson sem hlaut átta stig. Það er fátt, sem kemur á óvart, við þessar niðustöður nema ef vera skyldi að næstmarkahæsti maður deildarinnar, Eyjamaðurinn Tómas Ingi Tómasson, fékk ekki neitt stig en annars koma niðurstöðurnar varla á óvart miðað við framgöngu þessara leikmanna á nýliðnu sumri. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.