Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Side 72

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Side 72
Sovétríkjanna og hefur sá samningur skilað miklum árangri fyrir íslenskt íþróttalíf. MENNTAMÁLARÁÐHERRA í HEIMSÓKN Svavar Gestsson, ráðherra íþrótta- mála, mun heimsækja skrifstofu ÍSÍ mánudaginn 9. október. Hann mun hitta framkvæmdastjórn ISI og ræða ýmis mál varðandi íþróttastarfið og skoða Iþróttamiðstöðina í Laugardal. Afmæli og viðurkenningar * Ellert B. Schram, hinn ötuli og vinsæli formaður KSI, varð fimmtug- ur þriðjudaginn 10. október sl. A fundi framkvæmdastjórnar ISI 28. september sl. var einróma samþykkt að sæma Ellert heiðursorðu ÍSÍ, sem er æðsta viðurkenning sem hægt er að hljóta innan íþróttahreyfingarinn- ar, fyrir frábær störf innan íþrótta- hreyfingarinnar. * Nýtt og stórglæsilegt íþróttahús var vígt í Garðabæ 30. september sl. í ræðu sem Sveinn Björnsson forseti ÍSÍ flutti við vígsluathöfn hússins greindi hann frá þeirri ákvörðun framkvæmdastjórnar ÍSI að veita bæjarstjórnunum í Garðabæ og í Mosfellsbæ viðurkenningar fyrir mikil og góð störf í sambandi við uppbygg- ingu íþróttamannvirkja. Til hamingju Garðbæingar og Mosfellsbæingar! * Nýr og glæsilegur íþróttavöllur var vígður í Mosfellsbæ 23. septem- ber sl. Völlurinn kemur til með að gjörbreyta allri aðstöðu frjálsíþrótta- fólks á höfuðborgarsvæðinu. Til hamingju Mosfellsbæingar! * Clngmennafélag Keflavíkur varð 60 ára 30 september sl. Jón Ármann Héðinsson mætti í afmæliskaffi á vegum félagsins þar sem mikið fjöl- menni var samankomið. Aveidum Áskriftarsími 82300 Hverabakarí Heiðmörk 35, 810 Hveragerði © 98-34179 Útsölustaðir: Höfn, Selfossi, Hagkaup, Reykjavík, Mikligarður, Reykjavík, KRON, Eddufelli, Verslunin Hveragarður, Hveragerði, Verslunin Kjarabót, Selfossi. 72

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.