Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1991, Page 27

Íþróttablaðið - 01.04.1991, Page 27
HEF EKKISÉÐ HUNDRAÐ KRÓNUR í FJÖGUR ÁR Texti: Kristján Kristjánsson Myndir: Kjartan Þorbjörnsson Valdemar Valdemarsson var val- inn skíðamaöu r ársins 1990 af Skíða- sambandi íslands. Valdemar er 22 ára Akureyringur og starfar um þess- ar mundir í eldhúsinu á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri, þegar hann hefur tíma, eins og hann orðaði það sjálfur. Auk þess stundar hann skíða- íþróttina af miklum krafti og er m.a. einn þeirra skíðamanna sem keppir fyrir Islands hönd með landsliðinu. Veturinn hér á Fróni hefur reynst skíðamönnum ákaflega erfiður og má með sanni segja að kylfingar hafi átt auðveldara með að æfa sína grein en skíðamenn undanfarið. í viðtali við íþróttablaðið ræðir Valdemar m.a. um Skíðasamband Islands og hvernig staðið er að landsliðsmálum og eins og fram kemur hér að neðan, hefur hann ýmislegt við þau mál að athuga. Mikilvægt að hafa verið valinn Skíðamaður ársins Valdemar var fyrst spurður um hvort það hafi komið honun á óvart að hafa verið valinn skíðamaður árs- ins 1990. „Ég átti ekkert frekar von á því en samt gerði ég mér fulla grein fyrir því að ég kæmi til greina í valinu. Mér fannst ég hafa átt möguleika í þessu vali í fyrra en var ekki valinn þá og vissi þvíað það gæti alltgerst. En það Akureyringurinn og skíðakappinn Valdemar Valdemarsson ræðir opinskátt um skíðaíþróttina á íslandi, stefnuleysi hjá Skíðasambandinu og fleira spennandi 27

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.