Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 15

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 15
HALLGRIMUR JON LANDSLIÐSMAÐUR HALLCRÍMUR JÓNASSON, landsliðsmaður úr ÍR FÆÐINGARD. OC ÁR: 26.03.1970 HÆÐ: 181 cm ÞYNGD: 74 kg NÁM: Er á íþróttabraut við Fjölbrautaskóiann í Breiðholti AF HVERJU ÞETTA: Vegna ákvörðunar minnar um að helga lífi mfnu íþróttum á eínn eða annan hátt KÆRASTA: Sigurlaug Benediktsclóttir AFHVERJU HANDBOLTI: Skemmtilegasta íþróttin. Mörg mörk skoruð, mikil barátta og svo líka tíflaskapur TITLAR OG VIÐURKENNINGAR: íslandsmeistari í 3. flokki í handbolta og í 2. sæti á Norðurlandamótinu í handbolta 1989, einnig nokkrir Reykjavíkurmeistaratitlar í handbolta. Var valinn besti markvörðurinn á Norðurlandamótinu 1989 LANDSLEIKIR: Eitthvað á þriðja tug leikja með 16-, 18-, og 21-árs, landsliðunum HVERT STEFNIRÐU: Á A-landsliðið og inn í framtíðina ÞAÐ ER OFT SAGT AÐ ALLIR MARKVERÐIR SÉU DÁLÍTIÐ SKRÝTNIR: Það er ekkert hæft í því. Við skörum hins vegar fram úr og erum oft taldir vera 50- 60% af liði þegar ékkert lekur inn og það fer kannski eitthvað fyrir brjóstið á þeim sem eru ekki markmenri . AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR: . Fótbolti, tennis'pg golf SKRÝTNASTUR í ÍR: Maggi, j; línumaður, af því hann ekur um á Skoda, sem hann segist vera hreykinn af, og svo er hann í Kennaraháskólanum í þokkabót ERFIÐASTI ANDSTÆÐINGUR: lakob Sigurðsson, Val LÉTTASTI ANDSTÆÐINGUR: Guðmundur Guðmundsson, Víkingi HVAÐ ER SKEMMTILEGAST VIÐ ÆFINGAR: Alls konar keppni á milli útileikmanna og markvarða því við vinnum alltaf UGAMÁ slappa ai BESTI MATUR: Meða "wnautasteik með öll Þar á meðal kók . BESTA BÍÓMYND: The Cotton club HVERS GÆTIRÐUÍÍST VERIÐ ÁN: Bíls því þá væri erfiðara fyrir mig að hitta kærustuna HVAÐA ÞEKKTRI PERSÖNU MUNDIRÐU HElST.VILJA KYNNAST: Richárd Gere HVENÆR SYNGUR PÚ HELST: Sem oftasí — þrátt fyrir að vera talinn ótrilega laglaus HVAÐ ER ÓMISSANDI: Handbolti og. kærastan HVERT FÓRSTU SÍÐAST í FRÍ: Til Grikklands þegar við fengum einn frídag frá keppni á HM. Við sigldum að eyju og slöppuðum ra tilheyrandi HVAÐA IR-INGUR A LJÓTASTA FARARTÆKIÐ: Jói, hornamaður, á „Rauðan Ferrari" (Mazda 626 HVAÐ GERIR ÍR í VETUR: Tekur yStefnuna á 1. deild og reynir að taka sem flesta titla í leiðinni HV! RNIG,\'AR Á HM UM l DÁGINjY: Þetta var allt saman mjög skemmtilegt og hópurinn einstaklega góður. Takmarkinu var náð — að verða meðal 6 ' efstu þjóða. Samt var dálítið svekkjandi að lenda ekki ofar EFTIRMINNILEGAST FRÁ MÓTINU: Ævintýrið hans Fúsa framkvæmdastjóra, búningaræðan hans Tobba eftir síðasta leik, kvöldvakan uppi á þaki hótelsins síðasta kvöldið og lagið eftir Jason Ólafsson „Áfram strákar" HVAÐ GLEÐUR ÞIG MEST: Góðra vina stund MESTU VONBRIGÐI: Að ná ekki lengra á HM '91 FLEYGUSTU ORÐ: Joe Tiger EF ÞÚ YNNIR MILLJÓN í HAPPDRÆTTI: Mynd ég eyða henni vel HVAÐ VÆRI ÞAÐ VERSTA SEM GÆTI KOMIÐ FYRIR ÞIG: Meiðast svo alvarlega að ég gæti ekki spilað handbolta í HVERJU ERTU MESTUR KLAUFl: Að spila á hljóðfæri og skipuleggja til skamms tíma HVAÐ HLÆGIR ÞIG: Góður brandari og óhöpp annarra MOTTÓ:4Hef ekki erm heyrt neitt ’ serm|g gæji tileinkað mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.