Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 16
Nigel Gildersleve fylgist með nemendum sínum í Veggsport. SKVASS Viðtal við Nigel Gildersleve, breskan skvassþjálfara um undirstöðuatriði skvassins, heimsmeistara íþróttarinnar og fjallahlaup. Varla eru meira en fimm ár síðan skvassíþróttin var nánast óþekkt hérlendis. Vaxandi vinsældir hennar hafa nú teygt anga sína til íslands og annarra smáþjóða í síauknu mæli. Nýlega voru nokkrar grunnreglur íþróttarinnar endurskoðaðar og ein- faldaðar. Tilgangurinn var sá að gera hana aðgengilega og samkeppnis- hæfa á hörðum markaði fjölmiðl- anna. Skvass er nú stundað á fjórum stöðum hér á höfuðborgarsvæðinu. Þeir eru: Veggsport, Toppskvass, World-Class og Dansstúdíó Sóleyj- ar. Auk þess er sölum úti á lands- byggðinni óðum að fjölga. Nú gefst ísfirðingum, Selfyssingum og Akur- eyringum kostur á að stunda skvass. Skvassfélag Reykjavíkur hefur unnið ágætt starf í þágu íþróttarinnar að undanförnu og ber þar hæst koma atvinnuþjálfara frá London á þess vegum. Þjálfarinn, Nigel Gilder- sleve, var hér á landi í mars sl. Hann kenndi á námskeiðum fyrir byrjendur og lengra komna en auk þess var boðið upp á einkatíma fyrir þá sem vildu. Slíkir atvinnumenn eru ekki á hverju strái hérlendis og því lék und- irritaðri forvitni á að heyra hvað hann hefði til skvass-málanna að leggja. Nigel, sem er þrítugur, hefur verið Texti: Ásta Ólafsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson viðriðinn skvass frá 10 ára aldri en hóf þó ekki reglulegar æt'ingar fyrr en 14 ára. í dag hefur hann skvass-þjálf- un að atvinnu og er fullbókaður mestan hlutadagsins íklúbbnum sín- um í London. — Er skvassíþróttin á uppleið í heiminum? „Hæfni keppanda er sífellt að auk- ast. Því valda nýjar og auknar æfing- ar, sífelld endurnýjun, þróun í hönn- un skvass-spaðans og æ fleiri og harðari mót á heimsmælikvarða. Hjá atvinnuspilurum gengur leik- urinn út á það að vinna leikinn en sýna jafnframt fallegan og agaðan leik. Þess vegna verða þeir að æfa í 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.