Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 19
HUGMYNDAFLUG Guðjón Reynisson, þjálfari íslandsmeistara Breiðabliks í kvennaknattspyrnu, fékkst til þess að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn fyrir ÍPRÓTTABLAÐIÐ. Hann var beðinn um að segja hvað sér dytti fyrst í hug þegar hann læsi ákveðin orð. KÓPAVOGUR: Æska, skólaganga og glæstir sigrar. BJÓR: Gamall draumur orðinn að veruleika. ÁST: Eitthvað sem við Lilja eigum saman. BÓK: Auðvelt að skrifa — erfitt að selja. BROS: Brandarinn um Gissur geðilla og rifnu varirnar. PARÍS: Samviskubit yfir að hafa aldrei komið þangað. ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: Æ, Æ, ekki hann aftur. KVIKMYNDAHÚS: Mesta vandamálið í sambúðinni — ég vil fara, ekki hún. SJÓNVARP: Verðégað segja satt? Bjarni Felixsson kom fyrst upp í hugann. FRAM: Ótrúleg velgengni. DAUÐI: Lag með söngsveitinni Limó — „Ástin og dauð- inn". TÍSKA: Leiðinlegur þáttur sem virðist alltaf vera á Stöð tvö þegar ég ætla að horfa á íþróttir. KSÍ: Það eru allir að gera sitt besta. KVENNALISTINN: Það vantar alltaf fleiri stelpur í fótbolt- ann. HESTUR: Bjössi (einn lókal). EINAR VILHJÁLMSSON: Það gengur bara betur næst. Guðjón Reynisson. A L.II\IUI\II\II JÓNÍNA VÍGLUNDSDOTTIR, FYRIRLIÐI BIKARMEISTARA ÍA Hvernig var að kyssa Péle? (Jónína tók við viðurkenningu frá Péle fyrir hönd ÍA því liðið sýndi háttvísi og prúðmannlega fram- komu í ágústmánuði.) „Já, þú segir nokkuð. Þetta var nú frekar vandræðalegt. Ég fór svo rosa- lega hjá mér. Nei, það er ekki hægt að segja að gamall draumur hafi verið að rætast en þetta var auðvitað allt mjög skemmtilegt. Já, ég er að mestu leyti ánægð með árangur okk- ar í sumar. Reyndar sitja enn dálítil vonbrigði í mér yfir því að hafa ekki náð að leggja Val að velli í síðasta leik íslandsmótsins sem hefði tryggt okkur titilinn. En við getum borið höfuðið hátt því við erum bikarmeist- ararog þótt við höfum ekki tekið hinn titilinn líka þá var íslandsmótið mjög skemmtilegt og eftirminnilegt. Ég er líka mjög ánægð með allt sem snýr að ÍA-liðinu. Við vorum með góðan þjálfara, fengum góðan stuðning frá félaginu og áhorfendum þannig að þegar á heildina er litið er þetta búið að vera skemmtilegt ár." Kossinn góði! Jónína tekur við viður- kenningu frá knattspyrnugoðinu, Pélé. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.