Morgunblaðið - 06.02.2020, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.02.2020, Blaðsíða 43
Hárþynnist með aldrinum, hjábáðum kynjum og þó svo aðskallamyndun sé algengari hjá körlum, getur hún einnig gerst hjá konum og það er fjöldi fólks sem þjáist útaf hárlosi og þunnu og líflausu hári. Þættir sem geta valdið hárlosi eru meða annars. • Erfðir og aldur • Hormónabreytingar • Alvarlegir sjúkdómar • Tilfinningaleg og líkamleg streita • Slæmir ávanar eins og hártog • Bruni • Geislameðferð (krabbamein) • Lyfjameðferð • Tinea capitis (sveppasýking) • Slæm dagleg meðferð á hárinu við litun, þurrkun, umhirðu ogfleira Aldrei haft jafn þykkt hár „Þegar ég var í krabbameinsmeðferð missti ég allt hár, bæði á höfði, augnhár og auga- brúnir. Þegar lyfjagjöfinni lauk byrjaði ég að taka Hair Volume frá New Nordic en það tók u.þ.b. 4-6 vikur að sjá hárið byrja að vaxa aftur. Ég hef aldrei haft jafn löng augnhár, þykkar augabrúnir og þykkt hár eins og núna og það hvarflar ekki að mér að hætta að taka þetta inn.“ Líflegra og fallegra hár Hair Volume bætiefnið getur hjálpað til við að viðhalda þykkt hársins og hárvexti en það inni heldur jurtaþykkni úr eplum sem erríkt af Proxyanidin B2 og hirsi sem erbæði ríkt af stein- efnum og B-vítamínum. Bíótín ogsink stuðla að viðhaldi eðlilegs hársog kopar stuðlar að viðhaldi húð- og hárlitar. Sölustaðir: apótek, heilsuhús og heilsuhillur verslana Edda Dunga hefur tekið inn Hair Volume í nokkurn tíma eftir að hún missti allt hár í lyfjameðferð: Sölustaðir: apótek, heilsuhús og heilsuhillur verslana. Aldrei haft jafn þykkt hár Er hárlos eða of þunnt hár að plaga þig? Hair Volume inniheldur vaxtavakann Proxyanidin B2,hirsi, vítamín og steinefni sem eru mikilvæg fyrir hárið og getur gert það líflegra og fallegra. „Hef aldrei haft jafn löng augnhár og þykkt hár“. Járnrík ur matu r. Ástæða já rnskorts e r oftast v egna ónó gs járns í fæ ðunni, bló ðmissis, á veðinna sjúkdóma , aukinna r járnþarf ar (t.d. ve gna meðgöng u) og veg na lélegs frásogs. Járnskortur er algeng orsök blóðleysis meðal jarðarbúa Margir lenda í vandræðum meðmeltinguna við inntöku á járni.Better you er með bragðgóðan munnúða sem frásogast beint út í blóðrásina frá slímhúð í munni og þannig sneiðir framhjá meltingarfærum. Til framleiðslu á rauðum blóðkornum þarf m.a. járn, B12 vítamín og fólínsýru. Ef skortur er á einhverju þessara efna, minnkar framleiðsla rauðra blóðkorna sem leiðir á endanum til blóðleysis. Blóðskortur veldur því að rauðum blóðkornum, sem flytja súrefni um líkamann, fækkar og flutningsgeta þeirra minnkar. Við þetta tapa frumurnar orku sem getur valdið ýmsum líkamlegum kvillum. Járnskortur Járnskortur er einn algengasti næringarefnaskortur í heiminum og snertir u.þ.b. 25% jarðarbúa. Það eru þó nokkur vel þekkt og algeng einkenni járnskorts sem gott er að vera vakandi yfir: n Orkuleysi n Svimi & slappleiki n Hjartsláttartruflanir n Föl húð n Andþyngsli n Minni mótstaða gegn veikindum n Handa- og fótkuldi Ýmsir sjúkdómar og kvillar geta svo einnig valdið blóðskorti þannig að það er ráðlegt að leita læknis þegar grunur leikur að við þjáumst af blóðleysi. Bæði til að finna orsökina og svo skiptir það líka máli að vera ekki með of mikið járn. Ertu að fá nóg járn úr fæðunni? Allir þurfa að huga að næringunni og passa að fá öll næringarefni úr matnum eins og fremst er kostur. Við lifum ekki í fullkomnum heimi og oft er erfitt að næra sig fullkomlega en það getur skapað vandræði í meltingunni sem veldur því að við frásogum ekki öll næringarefni nógu vel. Sumir eru svo hreinlega ekki nógu duglegir að borða járnríkan mat eins og rauðrófur, rautt kjöt, grænt grænmeti, baunir, hnetur, fræ ofl. Engin hægðartregða Meltingarvandamál og hægðartregða er vel þekktur fylgikvilli þess að taka inn járn á bætiefnaformi. Munnúðinn frá Better You er byltingarkennd nýjung þar sem járnið frásogast gegnum slímhúð í munni. Þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærum. Sölustaðir: Apótek, heilsuhús og heilsuhillur stórmarkaða Better You býður upp á nýjung þar sem járnið frásogast gegnum slímhúð í munni. Þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.