Morgunblaðið - 06.02.2020, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.02.2020, Blaðsíða 51
Þóra Kolbrá Sigurðardóttir thora@mbl.is Til stendur að opna fleiri MNKY HSE-staði í bæði New York og Mið- Austurlöndum og eru æfingabúðirnar liður í þeim undirbúningi. Að sögn rekstraraðila Burro mun staðurinn mæta með sína matseðla og drykki, hljóðkerfi og innanstokks- muni til að upplifun viðskiptavina verði sem raunverulegust. MNKY HSE hefur verið gríð- arlega vinsæll meðal þotuliðsins sem keppist við að mæta þangað en meðal fastagesta eru Beckham-hjónin, Kate Moss, Vivienne Westwood og Naomi Campbell. Staðurinn þykir einn sá allra heitasti og er í senn veitinga- staður og klúbbur. Hann er í Mayfer- hverfinu í nágrenni við veitingastað- ina Novikok og Sexy Fish. Bæði GQ og Esquire hafa kallað hann uppá- haldsveitingastaðinn sinn. Einstakur viðburður sem á engan sinn líka Búast má við mikilli flugeldasýn- ingu um helgina en um sögulegan við- burð er að ræða þar sem það er óþekkt að jafn frægur veitingastaður og MNKY HSE mæti með allt sitt besta fólk. Það er því ljóst að þetta er viðburður sem enginn má missa af og því eins gott að bóka borð með góðum fyrirvara. Veitingastaðurinn MNKY HSE (monkey house) mun yfirtaka veitingastaðinn Burro nú um helgina en viðburðurinn er hugsaður sem æfingabúðir fyrir starfsfólk staðarins. Clubstorante par excellence! MNKY mætti lýsa sem veitingastað sem breytist í klúbb að kvöld- verði loknum eða Clubstorante eins og það kallast. Hörpuskel Maturinn þykir afar smekk- lega útfærður og er hugsaður fyrir öll skilningarvitin. Ljósmynd/MNKY HSE Ljósmynd/MNKY HSE Sá allra heitasti Þotulið Lundúnaborgar flykkist á MNKY og vinsælt er að halda þar veislur og afmæli. Einn heitasti veit- ingastaður heims með pop-up á Íslandi Spennandi matargerð Maturinn á MNKY HSE þykir framúrskarandi en yfirkokkurinn Mark Morrans þykir afar fær. Suðuramerísk matargerð Maturinn er undir suður- amerískum áhrifum, nánar tiltekið frá Perú. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.