Morgunblaðið - 06.02.2020, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.02.2020, Blaðsíða 55
DÆGRADVÖL 55 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2020 Vandaðar vörur þurfa umbúðir til að komast ferskar í hendur kröfuharðra kaupenda. Hver sem varan þín er þá höfum við umbúðirnar sem henta henni. Áralöng reynsla og sérþekking okkar tryggir að við finnum bestu lausnina sem hentar fyrir þinn rekstur, hratt og örugglega. Við bjóðum breitt úrval umbúða frá traustum og öflugum samstarfsaðilum. Þannig getum við tryggt þér lausnir sem auka árangur þinn í rekstri, í sátt við umhverfi og náttúru. Ef þú hefur spurningar varðandi umbúðir þá höfum við svörin. Hafðu samband eða kíktu í kaffi og leyfðu okkur að hjálpa þér að finna lausnirnar sem henta þínum þörfum. Spjöllum um umbúðir. UmBúÐiR eRu oKkAr fAg kassagerd.is kassagerd@kassagerd.is Klettháls 1, 110 Reykjavík +354 545 2800 „ÞEIR SEGJA AÐ FALL SÉ FARAR HEILL.” „VIÐ NEYÐUMST TIL ÞESS AÐ FARA ÚT AÐ BORÐA, BRAUÐRISTIN ER BILUÐ.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... styrkur. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG KLÁRA ALLTAF ÞAÐ SEM ÉG BYRJA Á OG LÍKA ÞAÐ SEM JÓN BYRJAR Á LÁTTU STEIKINA VERA VIÐ HÖFUM SIGLT UM ÖLL HEIMSINS HÖF! HVERT HÖLDUM VIÐ NÆST? TIL VALHALLAR?! REYNDU AÐ GETA Sigrún Gunnarsdóttir, f. 5.10. 1921, d. 9.3. 2005, rjómabússtýra á Brúum í Aðaldal, síðar verkakona og gæslu- maður hjá Akureyrarbæ, og Hákon Pálsson, f. 19.6. 1910, d. 7.11. 2004, trésmiður og vélsmiður, var vél- gæslumaður í Laxárvirkjun og síðar rafveitustjóri á Sauðárkróki. Hákon Hákonarson Helga Júlíana Illugadóttir húsfreyja Sigurjón Jónsson bóndi á Krossi í Ljósavatnshr., S-Þing. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir húsfreyja Gunnar Jón Sigurjónsson bóndi á Vatnsenda, Grenjaðarstað og Illugastöðum, S-Þing. Helga Sigrún Gunnarsdóttir gæslumaður hjá Akureyrarbæ Þóra Friðriksdóttir húsfreyja Sigurjón Jóhannesson bóndi í Eyjafirði og S-Þing. Rögnvaldur Reynisson húsasmíðam. á Akureyri Þóra Gunnarsdóttir húsfr. og iðnverkakona á Akureyri Sigurbjörg Níelsdóttir vann í KA-heimilinu Gunnar Níelsson auglýsingasölum. á Akureyri Birna Gunnarsdóttir húsfr. og iðnverkakona á Akureyri Aðalsteinn Baldursson verkalýðsleiðtogi á Húsavík Björn Gunnar Jónsson rafvirkjam. á Húsavík Líney Gunnarsdóttir húsfr. og verkakona á Húsavík Helgi Þór Arason frkvstj. Landsbréfa Ari Gunnarsson verkamaður á Akureyri Einar Sveinn Arason byggingameistari í Rvík Elínborg Jónsdóttir húsfreyja Bergvin Þórðarson bóndi á Húsabakka og Brekku í Aðaldal, S-Þing. Karólína Hansína Bergvinsdóttir húsfreyja Páll Jónsson bakari á Akureyri og Húsavík Guðrún Þorláksdóttir húsfreyja Jón Jónasson bóndi á Geirhildargörðum í Öxnadal Úr frændgarði Hákonar Hákonarsonar Hákon Pálsson rafveitustjóri á Sauðárkróki Pálmi Hannes Karlsson skipstjóri í Rvík Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri Ragnar Karlsson skólastj. tæknid. Icelandair Karl Pálsson útvegsbóndi í Flatey á Skjálfanda Það fer vel á því að opna Vísna-horn með þessari stöku Dag- bjarts Dagbjartssonar á Boðnar- miði: Líkt og hlaði stein á stein stundum vísa fæðist þegar hending ein og ein inn í hugann læðist Guðjón D. Gunnarsson segir að sjaldan sé góð vísa of oft kveðin: „Fyrir þá mörgu, sem hefur orðið kalt í vetur, vil ég til hughreyst- ingar rifja upp vísu Eysteins Gísla- sonar í Skáleyjum þegar Jóhannes Stefánsson á Kleifum kvartaði und- an kulda:“ Þó að núna þér sé kalt þarftu engu að kvíða. Þér mun hitna þúsundfalt þegar tímar líða. Jón Atli Játvarðarson segir, að þessi vísa rataði inn sem svar við hvatningu frá einum sagnaþuli Boðnarmjaðar. Læt hana hér sem færslu: Andóf ræsir úfinn sæ aldrei næs hjá leiðum. Ef ég læsi Andra Snæ andast gæs á heiðum. Þetta var upphaf að vísnaleik, sem hélt áfram með því að Dag- bjartur Dagbjartsson kvað: Andóf þæfa ýmsir hér. Enginn virðist gáfnatregur, þó er ljóst að Andri er ýmsum gæsum hættulegur. Bjarni Gunnlaugur Bjarnason hélt áfram: Enn sem fyrr þá er ég - dæs umræðu- vart tækur því að ég hef Andra Snæs engar lesið bækur Jón Atli Játvarðarson átti síðasta orðið: Engum vonin víkur frá vel ef á er haldið. Leggst því gæsin alltaf á, er Andri reisir tjaldið. Það sem Andri yfirtók upphóf málaþungann. Hent í skyndi í heila bók þá hirti refur ungann. Gunnar J. Straumland sendi til- kynningu frá „Veðurstofu Hval- fjarðarsveitar“ um veðrið á hádegi á sunnudag: Urtir frosnar eiga bágt, árstíð svarar kalli. 11 gráður urra lágt undir Hafnarfjalli. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Steinn á stein og gæs eftir gæs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.