Morgunblaðið - 06.02.2020, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 06.02.2020, Blaðsíða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2020 Lin-Manuel Miranda, höfundur verðlaunasöngleiksins Hamil- ton, upplýsti fyrr í vikunni að sviðsupptaka af söngleiknum vinsæla með upprunalega leik- hópnum yrði frumsýnd í kvik- myndahúsum á næsta ári. Von- andi ratar sú upptaka einnig í kvikmyndahús hérlendis því víst er að hér er um mikla leik- húsveislu að ræða. Eftir að hafa hlustað mikið á tónlistina á síðustu árum hlakkar undirrituð til að fá loks að sjá uppfærsluna í fullri lengd án þess að þurfa að skella sér í rándýra leik- húsferð til Bandaríkjanna eða Bretlands, þar sem söngleikurinn, sem frumsýndur var 2015, er sýndur í nýjum uppfærslum. Vissulega er talsverður munur á því að upplifa sýningu á sviði eða horfa á upptökur af henni í kvik- myndahúsi. Við sem reglulega höfum lagt leið okk- ar í Bíó Paradís til að horfa á upptökur á vegum NT Live frá London vitum hins vegar hversu vel getur til tekist. Undirrituð er afar þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að sjá rómaða uppfærslu Breska þjóðleikhússins á söngleiknum Follies eftir Stephen Sondheim 2018; Imeldu Staunton túlka Mörthu í Hver er hræddur við Virginiu Woolf? eftir Edward Albee 2017; Ralph Fiennes sem Ríkharð þriðja eftir William Shakespeare 2016 og Benedict Cumber- batch sem Hamlet eftir Shakespeares 2015. Ekkert af þessu hefði verið mögulegt ef Bíó Paradís hefði ekki af metnaði og elju sinnt þessum málaflokki. Það væri því ekki aðeins mikill missir fyrir kvik- myndamenningu landsins heldur einnig leiklistar- menninguna ef Bíó Paradís verður ekki bjargað. Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir Á tjaldið af sviði Hamlet Benedict Cumberbatch. Ferða- og matreiðsluþættir frá BBC. Sjónvarpskokkurinn Rick Stein ferðast um Frakkland í leit að földum perlum í matargerð. RÚV kl. 20.05 Rick Stein og franska eldhúsið Á föstudag: Vaxandi SA-átt með rigningu, 13-20 m/s síðdegis. Hæg- ari vindur og þurrt að kalla N-lands. Hiti 4-10 stig. Á laugardag: Líkur á hvassviðri eða stormi um morg- uninn með rigningu eða slyddu, en þurrt NA-til. Lægir þegar líður á, sunnan 5-10 með élj- um eða slydduéljum á S-verðu landinu, en annars þurrt. Hiti um frostmark undir kvöld. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Gettu betur 1993 14.10 Landinn 2010-2011 14.40 Neytendavaktin 15.10 Pönk á Patró 15.35 Örkin 16.05 Lestarklefinn 17.00 Matarspæjararnir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.16 Anna og vélmennin 18.38 Handboltaáskorunin 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Rick Stein og franska eldhúsið 21.10 Vinkonur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Okkar á milli 22.50 Á önglinum 23.45 Brot 00.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.41 The Late Late Show with James Corden 09.28 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.25 The King of Queens 12.47 How I Met Your Mother 13.08 Dr. Phil 13.48 The Bachelor 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Ray- mond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 Superior Donuts 19.40 Single Parents 20.10 Top Gear: Winter Blun- derland 21.00 The Resident 21.50 Emergence 22.35 Love Island 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 NCIS 00.50 Law and Order: Special Victims Unit 01.35 Wisting 02.20 Perpetual Grace LTD Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Gilmore Girls 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gossip Girl 10.05 Deception 10.50 Hand i hand 11.35 Á uppleið 12.05 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 13.00 Harry Potter and the Philosopher’s Stone 15.30 Í eldhúsi Evu 15.50 Kevin’s Grandest De- signs 16.40 Making Child Prodigies 17.10 The Mindy Project 17.41 Bold and the Beautiful 18.01 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.51 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Curb Your Enthusiasm 19.50 Battle of the Fittest Couples 20.35 NCIS 21.20 S.W.A.T. 22.05 Magnum P.I. 22.50 Real Time With Bill Maher 23.50 Prodigal Son 00.35 Shameless 01.30 Game Of Thrones 19.30 Saga og samfélag 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþ. á fim. 21.30 Heilsugæslan 22.00 Mannamál 22.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 18.00 Eitt og annað af bílum 18.30 Þegar 19.00 Eitt og annað af bílum 19.30 Þegar 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Myrkir músíkdagar 2020: Kammersveitin og Heiða. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Smásaga: Kaffihús í Jaffa. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 6. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:54 17:31 ÍSAFJÖRÐUR 10:13 17:21 SIGLUFJÖRÐUR 9:57 17:04 DJÚPIVOGUR 9:27 16:56 Veðrið kl. 12 í dag Sunnan og suðvestan 15-25 m/s um morguninn, hvassast í vindstrengjum á norðvest- anverðu landinu. Áfram vætusamt sunnan- og vestantil, annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austanlands. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis á morgun og kólnar í veðri. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síð- degisþátt- urinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunn- ars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Hver man ekki eftir Elskan, ég minnkaði börnin? Nú er framhald myndarinnar á fyrstu stigum framleiðslu og öruggar heimildir segja að Rick Moranis ætli að snúa aftur. Rick leikur heimilisföðurinn Wayne og í framhaldinu er hann að reyna að ná sambandi við börnin sín aftur eftir dauða eiginkonu sinnar. Hann er fullur samviskubits og vill laga samband sitt og barnanna. Rick Moranis snýr aftur í Elskan, ég minnkaði börnin Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 5 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur 7 rigning Brussel 7 skýjað Madríd 13 heiðskírt Akureyri 8 súld Dublin 7 alskýjað Barcelona 14 heiðskírt Egilsstaðir 5 skýjað Glasgow 6 alskýjað Mallorca 15 heiðskírt Keflavíkurflugv. 6 súld London 7 alskýjað Róm 10 léttskýjað Nuuk -3 skýjað París 8 skýjað Aþena 8 léttskýjað Þórshöfn 7 súld Amsterdam 6 skýjað Winnipeg -10 léttskýjað Ósló 3 alskýjað Hamborg 5 skýjað Montreal -7 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Berlín 3 heiðskírt New York 4 alskýjað Stokkhólmur 2 skýjað Vín 2 léttskýjað Chicago -1 alskýjað Helsinki 0 léttskýjað Moskva -5 léttskýjað Orlando 23 heiðskírt  Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2 Náttúruleg fylling í varir, línur, hrukkur, ör, kinnar, kinnbein og höku, ásamt andlitsmótun. GEFUR NÁTTÚRULEGA FYLLINGU Hreinasta og öruggasta fyllingarefnið á markaðnum. Kíktu á hudfegrun.is fyrir nánari upplýsingar. Gelísprautun NeauviaOrganic Meðferðirnar hjá okkur eru framkvæmdar af sérþjálfuðumhjúkrunarfræðingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.