Morgunblaðið - 10.03.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.03.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 2020 Heimildarþáttur um kosti linsubauna og rannsóknir vísindamanna víðs vegar um heiminn á því hvernig hægt er að nota þær í baráttunni gegn hungursneyð. RÚV kl. 21.00 Linsubaunir – Framtíðarfæða Á miðvikudag NA 13-20. Úrkomu- lítið suðvestan til á landinu, en snjó- koma annars staðar og talsverð of- ankoma norðaustanlands. Hiti um og undir frostmarki. Á fimmtudag Minnkandi norðaustanátt. Dálítil él á Norður- og Austurlandi og líkur á snjókomu suðvestanlands um kvöldið. Frost 1 til 10 stig. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Gettu betur 1996 13.55 Tónstofan 14.20 Til borðs með Nigellu 14.50 Stiklur 15.35 Viðtalið 16.00 Menningin – samantekt 16.30 Okkar á milli 17.05 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bitið, brennt og stungið 18.16 Hönnunarstirnin 18.31 Hjörðin – Kanínuungi 18.35 Töfraálfurinn 18.40 Aftur í tímann 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Borgarafundur um mál- efni innflytjenda 21.00 Linsubaunir – Framtíðarfæða 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hamfarasól 23.15 Leitin að Shannon – Seinni hluti 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.03 The Late Late Show with James Corden 12.43 Everybody Loves Raymond 13.07 The King of Queens 13.28 How I Met Your Mother 13.50 Dr. Phil 14.31 Will and Grace 14.52 Survivor 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Raymond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 The Mick 19.40 The Biggest Loser 20.25 Pabbi skoðar heiminn 21.00 FBI 21.50 FBI: Most Wanted 22.35 Cloak and Dagger 22.35 Love Island 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Grand Hotel 00.50 Seal Team 01.35 Chicago Med 02.20 Station 19 03.05 Yellowstone Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Kevin Can Wait 08.15 Gilmore Girls 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 God Friended Me 10.05 First Dates 10.55 NCIS 11.35 Masterchef USA 12.35 Nágrannar 12.55 Britain’s Got Talent 13.50 Britain’s Got Talent 14.40 Britain’s Got Talent 15.35 Atvinnumennirnir okkar 16.10 Sporðaköst 16.40 Ísskápastríð 17.30 Bold and the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 The Goldbergs 19.30 Mom 19.55 All Rise 20.40 Better Call Saul 21.35 Castle Rock 22.25 Transparent 22.50 Last Week Tonight with John Oliver 23.25 Grey’s Anatomy 00.15 The Good Doctor 00.55 High Maintenance 01.25 Blinded 02.10 Blinded 02.55 Grantchester 03.40 Grantchester 04.30 Grantchester 20.00 Allt annað líf 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Eldhugar: Sería 3 Endurt. allan sólarhr. 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 United Reykjavík Dagskrá barst ekki 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Konan við 1000 gráður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 10. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:02 19:15 ÍSAFJÖRÐUR 8:09 19:18 SIGLUFJÖRÐUR 7:52 19:00 DJÚPIVOGUR 7:32 18:44 Veðrið kl. 12 í dag Allhvöss eða hvöss norðaustanátt um morguninn. Úrkomulítið á S- og V-landi, annars snjókoma með köflum en samfelld snjókoma við norðausturströndina og á Austfjörðum síðdegis og um kvöldið. Hiti kringum frostmark síðdegis. Félagarnir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni eru miklir höfuð- snillingar; það gleður alltaf mitt gamla hjarta að heyra í þeim. Sérstaklega er liðurinn undir lok þáttarins í uppáhaldi hjá mér, þegar þeir segja manni hvaða dagur sé. Þá svíf- ur jafnan nettur súrrealismi yf- ir vötnum. Við erum ekki að tala um þriðjudaginn 10. mars, þetta er alla jafna mun sérhæfðara og framsækn- ara hjá þeim félögum. Tökum dæmi. „Ég sé að í dag er dagur hurðarhúnsins,“ segir einn. „Jaá,“ segir annar og virkar ofboðslega gáttaður. „Hurðarhúnar eru mikilvægir; án þeirra yrði mun erfiðara að opna dyr,“ segir sá þriðji. „Jaá,“ segir þá sá sem áður sagði „jaá“. „Við megum til með að opna einhverjar dyr í kvöld,“ segir sá fyrsti og hinir taka undir. Allt mögulegt og ómögulegt virðist eiga sinn dag, samkvæmt heimild þeirra síðdeginga. Hafi mér tekist að grafa upp sömu heimild þá er 10. mars einmitt dagur landlínunnar. Ekki nóg með það; í dag er líka „hafðu með þér nesti-dagurinn“. Sjálfur er ég þegar farinn að hlakka til mið- vikudagsins í næstu viku en hann er dagur vand- ræðalegra augnablika. Föstudagurinn þar á eftir er svo „taktu í lurginn á einhverjum-dagurinn“. Fyrir þá sem hafa gaman af því. Nýlega var svo dagur klósettsins og þá gekk ég út frá því að þeir félagar myndu senda þáttinn út beint af dollunni. Það gerðist ekki; þeir brenndu af því dauðafæri. En fá annað tækifæri að ári. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Dagur landlínunnar Riiiing Halló! 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall- með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Skimanir á COVID-19 í Seattle mun taka stakkaskiptum á næstu vikum en þau Bill og Melinda Gates ætla að fjármagna verkefni þar sem búnaður til að skima fyrir veirunni mun vera aðgengilegri almenning og fólk getur ath. heima hvort það sé sýkt. Þetta mun verða aðgengi- legt á næstu dögum og ætti því að geta haldið veirunni betur í skefj- um í borginni. Gert er ráð fyrir því að stofnun Bill og Melindu muni gera um 400 skimanir á dag til að byrja með. Bill og Melinda Gates bregðast við COVID-19 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 skýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Algarve 25 heiðskírt Stykkishólmur -2 skýjað Brussel 9 léttskýjað Madríd 16 skýjað Akureyri -4 alskýjað Dublin 10 rigning Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir -7 snjókoma Glasgow 4 súld Mallorca 15 alskýjað Keflavíkurflugv. -1 alskýjað London 8 léttskýjað Róm 12 léttskýjað Nuuk 0 skýjað París 11 skýjað Aþena 10 rigning Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 8 skýjað Winnipeg -17 heiðskírt Ósló 6 skýjað Hamborg 8 skúrir Montreal 8 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 rigning Berlín 9 léttskýjað New York 15 heiðskírt Stokkhólmur 8 alskýjað Vín 9 léttskýjað Chicago 9 rigning Helsinki 4 alskýjað Moskva 8 heiðskírt Orlando 22 alskýjað  : Glæsilegt páskablað fylgirMorgunblaðinu föstudaginn 3. apríl NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105 – kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA fyrir mánudaginn 30.mars –– Meira fyrir lesendur SÉRBLAÐ Gómsætur og girnilegur matur Páskasiðir – Ferðalög – Viðburðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.