Morgunblaðið - 25.03.2020, Síða 5

Morgunblaðið - 25.03.2020, Síða 5
Bankaþjónusta með breyttu sniði Þjónusta Landsbankans fer nú fram í síma og með rafrænum hætti. Við sinnum aðeins brýnum erindum í útibúum eftir tímapöntunum og hvetjum viðskiptavini okkar til að nota símann, netbanka, netspjall og Landsbankaappið. Nánari upp lýs ingar eru á landsbankinn.is. Þú getur gert næstum allt á netinu Við hvetjum þig til að nota raf ræna þjónustu ef þú getur, en öll almenn banka þjónusta er alltaf til staðar í net bank anum og Lands banka appinu. Ef þú átt snjall síma eða snjall úr hvetjum við þig líka til að nota snerti lausar greiðslur til að forðast snert ingu við posa og skiptimynt. Þú finnur góð ráð um bankaþjónustu með breyttu sniði á landsbankinn.is/god-rad. Þú getur alltaf fengið ráðgjöf í síma Ef þú vilt ræða við ráðgjafa getur þú alltaf pantað símtal. Þú getur haft samband í netspjallinu á landsbankinn.is eða með tölvupósti á netfangið landsbankinn@landsbankinn.is. Þjónustuver okkar tekur einnig á móti fyrirspurnum frá einstaklingum og fyrirtækjum alla virka daga kl. 9–16 í síma 410 4000. Við erum til staðar til að leysa úr málum Ef þú lendir í greiðsluerfiðleikum hvetjum við þig til að hafa samband. Við gerum okkar besta til að koma til móts við einstaklinga og fyrirtæki vegna óvæntra aðstæðna. Þú finnur upplýsingar og svör við algengum spurningum um úrræði fyrir einstaklinga og fyrirtæki á landsbankinn.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.