Fréttablaðið - 26.08.2020, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 26.08.2020, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 26. ágúst 2020 ARKAÐURINN 31. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK 15% AFSLÁTTUR AF OAKLEY-VÖRUM Í VERSLUNUM OKKAR TIL 5. SEPTEMBER Erfiðir tímar fyrir veitingamenn Þráinn Lárussonn sem er umsvifamikill í hótel- og veitingarekstri á Austurlandin segir að aðgerðir til að stemma stigu við COVID-19 greiði veitingamönnum hvert höggið á fætur öðru. Flestir veitingamenn í kringum hann séu að leggjast í híði eftir að stjórnvöld skrúf- uðu fyrir ferðamannastrauminn ➛ 8–9 Við erum búin að fækka starfsfólki mikið og verðum í einhvers konar híði í vetur. Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri Hótel Ísafjarðar FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Hluthafar þynntir sem mest út Stjórnvöld töldu mikilvægt að ganga lengra í að rýra virði hluta- fjár hluthafa Icelandair svo hægt yrði að veita félaginu ríkisábyrgð á lánalínu. 2 Sala þrýsti á Seðlabankann BlueBay Asset Management var á meðal þeirra sem seldu skulda- bréf í síðustu viku. Knúði fram umfangsmestu gjaldeyrissölu Seðlabankans frá hruni. 4 Lítill áhugi Íslendinga á sláturtíð Þótt atvinnuleysi sé á uppleið sýna Íslendingar því lítinn áhuga að starfa við slátrun. Nýsjálenskir atvinnuslátrarar eiga ekki heiman- gengt. 6 Safnar í vísisjóð Bala Kamallakharan, sem rekur fjárfestingafélagið Iceland Vent- ure Studio, segir að það geti verið byrði á fyrirtækjum á klakstigi að ráða óvant starfsfólk. 10 Stjórnvöld marki stefnu Hér á landi berst orkuiðnaður fyrir tilvist sinni, hvort sem horft er til álvera, kísilvera eða gagnavera, segir Pétur Blöndal, framkvæmda- stjóri Samáls. 14

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.