Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2020, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2020, Blaðsíða 21
FÓKUS 21 SMAKKTEYMIÐ Smakkteymið var samsett af miklu áhugafólki um bjór, þeim Heimi Hannessyni, Mána Snæ Þorlákssyni og Erlu Dóru Magnúsdóttur sem öll eru blaðamenn DV, auk Áslaugar Högnadóttur kennara og Jóhanns Más Valdimarssonar rekstrarstjóra. Athugið að farið var eftir ítrustu sóttvarnareglum! NAFN TEGUND FRAMLEIÐANDI ÁFENGIS% EINKUNN LÝSING GLUGGAGÆGIR DIPA Borg 9,0% 8,2 Einstaklega vel heppnaður double IPA-bjór frá Borg. Bragðrússíbani sem allir verða að prófa. JÓLAKISI IPA Malbygg 7,0% 8,1 Frábært innlegg frá Malbygg í IPA-flóruna. Dómarar sammála um gæðin, en sáu ekkert jólalegt við hann. BJÚGNAKRÆKIR Pale Ale Borg 5,2% 7,9 Mildur og mjúkur. Bruggaður til að drekka með kjötinu og fullkominn í það. Ekta hangi- kjötsmeðlæti. EITTHVAÐ FALLEGT SIPA Lady Brewery 5,0% 7,3 Útlitið ekki að vinna með þessum, en innihald flöskunnar bætir það vel upp. Furukeimur og humlar leggja línuna fyrir vel lukkaðan jólabjór. FROÐUSLEIKIR IPA Borg 0,5% 7,1 Einstaklega vel lukkaður óáfengur bjór og Borg fær sérstakt hrós fyrir að fara í óáfengan jólabjór. Það er vel gert! TOMORROW'S DREAMS NEIPA Lady Brewery 6,4% 6,8 Saklaus, mildur, danky og góður IPA. Efni í keyrslubjór í ísskápinn. JÓLA TUMI NEIPA Gæðingur 5,6% 6,7 Ljúfur og notalegur New England IPA. Ekkert rosalega jólalegur, en frábær engu að síður. SEGULL 67 JÓLABJÓR Ale Segull 67 5,4% 5,9 Hér þræðir Segull hinn gullna milliveg og fær einkunn í takt við það. Ágætur, en ekkert meira en það. HÓHÓHÓ Brown Ale Ægir brugghús 6,8% 5,3 Heldur þungur með beisku eftirbragði, ekki fyrir alla. JÓLI BÆJÓ SIPA Mói (Ægir) 4,7% 5,6 Mikið humlabragð án þess að vera þessi týpíski IPA. Þess virði að smakka. JÓLABÓNDI IPA Víking 6,0% 4,5 Minnti óneitanlega á venjulegan Bónda, kannski um of. EKKERT SÉRSTAK- LEGA JÓLALEG JÓL IPA Ægir brugghús 5,2% 4,3 Þessi stendur vel undir nafni. Það er nákvæm- lega ekkert jólalegt við lime-IPA. Eftirbragðið var skrýtið svo best að taka næsta sopa strax. JÓLA DRANGI Dark Ale Dokkan 5,6% 4,1 Vakti mikla lukku hjá einum dómara, en gerði lítið fyrir hina. Greinilega ekki fyrir alla en hittir í mark hjá sumum. Umbúðirnar vekja ekki mikinn áhuga. FLOKKUR 2: IPA / BROWN ALE / PALE ALE Seinnihluti jólabjórssmakksins verður í næsta tölublaði DV. GLUGGAGÆGIRBJÚGNAKRÆKIR JÓLABJÓR THULEHVÍT JÓL JÓLABÓNDI EINKUNN 8,2 EINKUNN 7,9 EINKUNN 4,8EINKUNN 5,8 EINKUNN 4,5 DV 13. NÓVEMBER 2020

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.