Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 27

Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 27
15 Sámsstaðir 1980. Tilraunir 487-77 -78 -79. Tunvingull i frærækt. Þetta eru samnorrænar tilrannir, fimm talsins. Borin er saman fræseta níu túnvingulsstofna frá öllum Norðurlöndumim. Fræseta reyndist að þessu sinni minni en svo, að unnt væri að taka hana með vélum. Til þess að fá hugmynd um fræsetu voru taldir stönglar á flatareiningu í tveimur tilraunanna. Hinar þrjár (487 -77 á Geitasandi efra, 487-77 á Sámsstöðum og 487-79 á Geitasandi neðra) gáfu ekki fræuppskeru, sem heitið gæti. Á fyrrnefndu stöðunum tveimur var tún- vingullinn orðinn of þéttur og auk þess mjög blandinn háliðagrasi á Sámsstöðum. Síðastnefnda tilraunin kom kalin undan vetri. Stöngulseta túnvinguls á hinum stöðunum fylgir hér. Auk þess var uppskera heys mæld í þremur þessara tilrauna þær niðurstöður koma fram í kaflaC um grastegundir og stofna. 487-78 487-78 Geitasandur neðri Þverárbakkar Stofnar Uppr. stönglar/m^ stönglar/m^ Meðaltal Rubina Danm. 146 145 146 Veni " 331 869 600 Leik Nor. 489 547 518 Svalbard " 200 217 209 Rubin Svíþ. 96 80 88 Polar " 68 99 84 Wilton " 116 121 122 Q305 ísl. 279 217 248 Jo. 0140 Finnl. 305 437 371 Mt. 226 304 265 Tilraunir 488-77 -78 -79. Vallarsveifgras í frærækt. Hér er borin saman fræseta ellefu stofna af vallarsveifgrasi frá Norður- löndunum fimm í fimm tilraunum. Þær eru á sömu stöðum og tilraunir með túnvingul í frærækt, en þeim er lýst hér á undan. Stönglar voru taldir i þremur tilraunum af fimm. Tilraunin 488-77 á Sámsstöðum var ónýt af elli og aðkomnu grasi, en tilraun 488-79 á Geitasandi neðra var skemmd af kali. Uppskera heys var mæld í þremur þessara tilrauna. Þær niðurstöður er að finna í kafla C um grastegundir og stofna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.