Fjölrit RALA - 10.03.1981, Side 44
Reykhólar 1980.
32
Tilraun nr. 401-77. Stofnar af vallarsveifgrasi/ Stórholt. RL 69
Uppskera þ.e. hkg/ha:
Einkunn fyrir
Mt. þettleika sáðgr.
Stofn 3. ára 27.6. (0-9).
i. Holt 46,7 59,4 8,8
2. Atlas 40,3 55,1 8,0
3. Captan 44,9 57,6 7,5
4. Dasas (hásveifgr.) 44,6 48,5 6,8
5. Primo 39,2 56,7 6,3
6. 1.1-1.76 (bl. af isl. linum) 40,7 50,6 7,5
7. Fylking 43,9 54,8 8,0
42,9 54,7 7,6
Meðalfrávik 4,87 Meðalsk. . meðaltalsins 2,44
Endurtekningar 4.
Áburður 1980: 600 kg/ha 23 1-11-11. Borið á 30.5. Slegið 13.
27.6. Flestir stofnarnir eru lítið skriðnir, hásveifgrasið mest, næst
Captan og íslenski stofninn og Primo í fjórða sæti. Atlas og
Holt eru lítið skriðnir og Fylking ekkert.
Tilraun nr. 414-77. Stofnar af hávingli, r Stórholt. RL 69
Uppskera þ.e. hkg/ha:
Einkunn fyrir
Mt. þéttleika sáðgr.
Stofn 3. ára 27. júni (0-9)
1. Salten 40,3 49,9 7,8
2. Löken 38,7 49,2 6,8
3. 0610 (Korpa) 46,9 51,2 5,5
4. Senu Pajbjerg 34,0 51,2 6,5
5. Sena 38,5 50,8 5,3
6. Rossa 42,4 CD 6,0
7. Dufa 41,4 48,7 6,5
8. Boris 39,4 53,9 6,8
9. Paavo 38,4 48,1 5,3
10. Tammisto CN O •'tf 48,7 6,8
40,0 50,7
Meðalfrávik 5,96 Meðalskekkja meðaltalsins 2,98
Endurtekningar 4.
Áburður 1980: 600 kg 23-11-11. Borið á 30.5. Slegið 13.7.
27.6. Mikið kal er i blokkum III og IV. íslenski hávingullinn er mjög
mikið blandaður snarrót og hefur hún örugglega verið í fræinu
þegar sáð var. Þetta gerir það að verkum, að uppskera mælist
meiri hjá 0610 en annars væri, því að snarrótin er ókalin. Salten
virðist langbestur erlendu stofnanna og Löken líklega næst bestur.
Hávingullinn er varla farinn að skríða, en þó helst Salten og
Löken.