Fjölrit RALA - 10.03.1981, Qupperneq 46
Reykhólar 1980.
34
Tilraun nr. 429-77. Stofnar af vallarfoxgrasi, Stórholt. RL 69
Einkunnir fyrir
þéttleika sáð-
1980 Mt. 3 ára. gresis 27.6. (0-9)
1. Engmo 60,1 63,8 8,0
2. Korpa 58,8 62,7 8,0
3. L 0841 61,0 62,6 7,8
4. L 0884 67,3 67,7 8,5
5. Bottnia II Svalöv 56,8 62,8 7,8
6. 0501 ísl. ÞT. 62,6 61,5 8,5
7. 0503 ísl. ÞT. 65,7 61,0 7,8
61,8 63,2
Meðalfrávik 3,22. Meðalskekkja meðaltalsins 1, .61.
Endurtekningar 4.
Áburður 1980: 600 kg/ha 23-11-. 11. Borið á 30. .5. Slegið 13.7.
27.6. a.llir stofnarnir áþekkir í sjón , nema þekkja má Bottníu úr vegna þess
að hún er lágvaxnari. Allir stofnarnir voru byrjaðir að skríða.
Tilraun nr. 509-80. Stofnar af vallarsveifgrasiy hreinir og í blöndum með
vallarfoxgrasi, beringspunti og skriðllngresi.
Sáð var til þessarar tilraunar 27/6 í framræstri mómýri á flötu
landi. Flagið var mjög þurrt þegar sáð var, en þó var komið allvel
upp í tilrauninni í lok ágúst. LÍtil spretta var# og svo varð tilraunin
fyrir ágangi gæsa í september og snöggbitu þær hana.
Sýnisreitir í sáðsléttum bænda.
Sáð var í sýnisreiti í Gufudal no. 415-80, alls 12 afbrigði og
stofnar. Sáð var 29. júní. Sæmilega kom upp í tilrauninni síðla
sumars, en ekki var hún uppskorin.
E. GRÆNFÓÐUR.
Tilrauna. nr. 474-80 hafraafbrigði og 475-80, byggafbrigði var sáð til
í Stórholti 16. júní. Grænfóður kom illa upp og lítil spretta, einnig kom
allmikill arfi í tilraunina svo ekki var hægt að uppskera tilraunina af
framangreindum ástæðum.
Tilraun nr. 421-80. Samanburður á grænfóðurtegundum. Til hennar var sáð
heima 25. júní, en þá var flagið orðið mjög þurrt og lítil vætutíð næstu
vikur. Fræið spíraði mjög seint og illay og þegar spretta varð dálítil um
mánaðamót ágúst september komu gæsir og bitu tilraunina, og var tilraunin
ekki uppskorin af öðrun en gæsunum.