Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 49
37
Möðruvellir, Hólar 1980.
TILRAUNASTÖÐIN Á MÖÐRUVÖLLUM
OG
BÆNDASKÓLINN Á HÓLUM.
Samvinnan í tilraunastarfseminni milli Bændaskólans, Búnaðarsamband-
anna og Tilragnastöðvarinnar var svipuð og undanfarin ár.
A. ÁBURÐUR Á TÚN.
Tilaun nr. 4-38. Tilr. með eftirverkun á fosfóráburði, Akureyri. RL 236
Áburður kg/ha:
N K P Uppskera þe hkg/ha. Mt . 32 ára.
a. 67 79 7 0,0 41,2 45,2
b. II 1 " 40,2 52,3
c. II 1 " 43,9 52,3
d. II 1 " 41,4 51,6
e. II 1 22,3 53,9 62,9
Borið á 30.5. Slegið 4.7.
Endurt. (kvaðrattilr.) 5 Meðalfrávik 6,52
Frítölur f. skekkju 12 Meðalsk. meðaltalsins 2,91
Áburðarliðir hafa verið óbreyttir frá 1950. A-liður hefur engan
P- áburð fengið frá upphafi tilraunarinnar 1938. Sjá skýrslur tilrauna-
stöðvanna 1947-1950.
Tilraun nr. 5-45. Samanb. á tegundum N-áburðar, Akureyri RL 236
Áburður kg/ha: þe. Mt. Háliða-
P K N hkg/ha 36 ára gras % Smári
a. 23,6 79,7 0 23,7 24,4 8 32
b. " " 82 sem amm. nitrat 41,0 49,9 51 2
c. " " 82 sem stækja 40,5 40,1 0 0
d. " " 82 sem kalksaltpétur 40,1 48,5 78 0
e. " " 85 sem amm. nitrat 33,2 41,0 27 4
Borið á 30.5. Slegið 4.7.
Endurt. (kvaðrattilr.) 5 Meðalfrávik 5,67
Frítölur f. skekkju
12
Meðalsk. meðaltalsins 2,54
3.7. Gróðurfar i a og c reitum var metið. Einnig hlutdeild háliðagrass
og smára i öllum reitum.