Fjölrit RALA - 10.03.1981, Síða 52
Möðruvellir, Hólar 1980.
40 -
Tilraun nr, 414-76. Stofnar af hávingli/ Dýrfinnustaðir. RL 247
28.5. Sáðgresi er að mestu horfið. Mest er þó af Pétursey (20%) og
Salten (5-10%). Tilraunin var ekki uppskorin.
Tilraun nr. 394-77. Stofnar af túnvingliy Efri-Ás. RL 69
Uppskera Gróður-
þe. hula %
Stofn Uppruni hkg/ha 27.5.
A. ísl. túnvingull ræktaður i DK ís. 46,5 28
B. Echo Dæhnfeldt DK 38,2 5
C. Leik N 52,6 39
D. Svalbard N 41,2 19
E. Rubina Roskilde DK 36,9 10
F. 0306 ís. 46,2 35
G. Taca Trifolium DK 41,7 14
H. Fortress USA 43,3 15
Borið á 27.5. Slegið 8.7.
Áburður 120 kg N/ha i 23-11-11.
Uppskera Gróðurhula %
Meðalfrávik 5,80 5,31
Meðalsk. meðalt. 2,90 2,65
Fritölur f. skekkju 21 21
Samreitir 4
8.7. Allir stofnarnir eru skriðnir. Arfi er áberandi i tilrauninni,
einkum í dönsku stofnunum. Einnig er nokkur arfi í Svalbard
(40%). Aðrir stofnar eru nokkuð hreinir og eru ísl. túnvingull-
inn og Leik hvað bestir. Aðeins eitt þurrefnissýni var tekið af
hverjum lið i þessari sem öðrum tilraunum á Möðruvöllum. Stuðlar
það að mikilli tilraunaskekkju,einkum ef arfi er i reitum.
Tilraun nr. 429-77. Stofnar af vallarfoxgrasi, Langhús. RL 69
Uppskera
þe. hkg/ha Sáðgresi
Stofn Uppruni 1980 Mt. 3 ára 28.5.
A. 0501 is. 45,0 43,6 15
B. 0503 ís. 48,1 49,3 11
C. Bottnia II S 44,3 42,3 10
D. Engmo N 47,6 43,5 16
E. Korpa ís. 49,9 50,4 13
F. L 0841 S 47,5 41,6 11
G. L 0884 S 50,9 44,3 13
H. Otto SF 4
I. Tarmo SF 38,1 40,8 6
J. Tammisto SF 44,3 40,1 10
K. Pergo Pajbjerg DK 1