Fjölrit RALA - 10.03.1981, Blaðsíða 55
43
Möðruvellir, Hólar 1980.
Tilraun nr. 435-78. Ýmsar tegundir i stofnvali, Kýrholt. RL 69
þekja
Stofn Tegund Uppruni Uppskera þe. hkg/ha sáðgresis % 27.5. 2.7.
Holt Vallarsveifgras N 44,1 70 94
Fylking " S 38,5 53 88
Garrison Alopecurus arundinacea USA 35,6 14 0
IAS-19 Deschampsia beringensis Alaska 47,7 30 19
Leikvin Hálíngresi N 42,2 24 75
Kesto Sandfax Finnl. 43,1 6 1
IAS-302 Arctagrostis latifolia Alaska 50,6 25 49
Strandreyr USA 35,9 3 0
Mt. 42,2
Borið á 27.5. Slegið 22.7.
Áburður 120 kg N/ha í 23-11-11 + dálítil kúamykja.
Uppskera Sáðgresi % 27 .5. 2.7.
Meðalfrávik 5,01 7, 08 7,53
Meðalskekkja meðaltalsins 2,50 3, 54 3,77
Endurtekningar 4 Frítölur f. skekkju 21
2.7. Landið virðist vera nokkuð bitið. í beringspuntsreitum er snarrót,
túnvingull og vallarsveifgras.
Tilraun nr. 510-79. Stofnar af vallarsveifgrasi, Kýrholt. RL 69
22.7.
Stofn sáðqresi % 27.5
a. Holt 47
b. Nugget 42
c. 171 42
d. 163 33
e. H-53 47
f. A-76 22
Tilraunin er stórskemmd af arfa. lifi að hluta.
Holt, Nugget og H-53 er á
C. GRÆNFÓÐUR. RL 9
Tilraun nr. 421-80. Samanburður á grænfóðurtegundum cq lúpinu.
Tilraunin var á þurrlendi (valllendi). Sáð var og borið á tilraun-
ina 23.6. Lúpínan var smituð á RALA; en óvíst er, hvort smitið var í
lagi.