Fjölrit RALA - 10.03.1981, Page 57
45
Möðruvellir, Hólar 1980.
Reitastærð 15 m2 Endurtekningar
Torfalækur
Meðalfrávik 4,24
Meðalskekkja meðaltalsins 2,45
Áburður 17-17-17.
Athugasemdir 21.8. Torfalækur.
Stekkj ardalur
4,99
2,88
D. Tetila Að byrja að skriða, mjög þétt og að '
E. Billion Að skriða, vel sprottið og að byrja ;
F. Risarepja Gróskumikil, 60 cm hátt.
G. Vorraps Að byrja að blómstra.
H. Hurst Gróskumikil og heilbrigð, 50 cm hátt.
I. Civasto Þett en álitlegt.
J. Slobolt Að byrja að blómstra.
Athugasemdir 21.8. Stekkjardalur.
A. Sól II Komið nærri skriði
B. Peniarth Komið mun skemmra en A.
C. Herta Við skrið
D. Tewera Að skriða
E. Billion Meira skriðið en D
F. Risarepja Gróskumikil 50-60 cm há.
G. Vorraps Að byrja að blómstra.
J. Hurst Mjög likt F en heldur lægra.
I. Civasto Of þétt, en sæmilega gróskumikið.
J. Slobolt Að blómstra, litill undirvöxtur.
Tilraun nr. 555-80. Bæsun á fóðurkálsfræi gegn kálmaðki.
Fjöldi
A. Óbæsað
B. 40 g Optanol/kg fræ
plantna bitnar af kálflugulirfu
I II III
>30 >25 >30
0 0 0
Optanol: Virkt efni 40 % Isofenphos.
Afbrigði: Vetrarrepja (Rape Kale)
Reitastærð: 5 x 4 m. Endurtekningar 3.
Jarðvegur: Framræst mýrlendi.
Sáð: 13.6.
29.7. Kálfluguskemmdir metnar
D. KARTÖFLUR.
Tilraun nr. 390-80. Kartöfluafbrigði. RL 120
Tilraunin er á sama landi og i fyrra^þ.e. framræstri mýri. Sett
niður 23.5. Reitastærð 2,5 x 1,4 m. Samreitir eru 2 á þvi sem tekið
var upp 15.9. nema afbrigði nr. 12 (1 reitur). Á þvi sem tekið var upp
12.8. er einungis 1 mæling