Fjölrit RALA - 10.03.1981, Side 101
89 -
Korpa 1979 og 1980.
Athugasemdir 1979.
7.8. Vallarfoxgras litar reitina græna og Fylkingarreitirnir eru að
grænka. Snarrót er komin upp, en 03 sést ekki. Ekki er munur á
reitum eftir áburði.
2.11. Greinileg einkenni N-skorts (ljósleiki) eru á þeim reitum sem
fengu 20 kg N/ha og þeir sem fengu 180 N eru dekkri en þeir sem
fengu 100. Illgresi er mikið, einkum neðst í tilrauninni.
Uppskera þe. hkg/ha:
Fræ N-áburður nýræktarárið
Tegund Stofn kg/ha 20 100 180 Mt.
Vallarfoxgras Korpa 22 l.sl. 47,2 53,1 55,1
2. sl. 1,8 2,7 4,4
alls 49,0 55,8 59,5 54,7
Vallarsveifgras Fylking 25 l.sl. 20,4 25,8 27,0
2. sl. 7,3 11,6 11,6
alls 27,7 37,4 38,6 34,6
Snarrót 50 l.sl. 20,6 22,7 24,4
2. sl. 3,4 4,2 3,4
alls 24,0 26,9 27,8 26,2
Snarrót 25 l.sl. 18,1 20,7 20,1
2. sl. 2,2 3,6 3,1
alls 20,3 24,3 23,2 22,6
Meðaltal 30,2 36,1 37,3
Stórreitir (tegundir)
Smáreitir (áburðarsk.)
Fritölur
9
24
Meðalfrávik
7,25
6,15
Reitastærð 2 x 8 m
Endurtekningar 4
Borið á 3.6. 1980. Slegið 18.7. og 9.9.
Áburður 1980: 80 kg N í 20-10-10+14.
Meðalsk. meðalt.
2,09
3,07
Athugasemdir 1980.
3.6. N-skortur er áberandi á þeim reitum sem fengu 20 N í fyrra.
15.7. Vallarfoxgrasið er ákaflega sultarlegt þar sem minnst var borið á
í fyrra. Puntstrá eru þar færri en í hinum reitunum og puntur
styttri. Varla er hægt að greina mun milli tveggja stærri skammt-
anna. Af sveifgrasinu 03 sést lítið eða ekkert og eru þeir reitir
vaxnir arfa og öðrum óhroða. Fylking sýnir mun upp í mesta áburð-
arskammt, en er allsstaðar gisin. Snarrótin er allsstaðar gisin,
og má ekki sjá mun sáðraagns, nema efst í tilrauninni, þar sem jarð-
vegur er annar. Minnsti áburðarskammtur sker sig úr, en hinir
þekkjast ekki í sundur, nema efst í tilrauninni. Sumir snarrótar-
reitirnir eru nú eiginlega alveg ónýtir.