Fjölrit RALA - 10.03.1981, Qupperneq 110
Korpa 1979 og 1980.
98
Niðurstöður mælinga á hvitkálsstofnum 1980.
Upp-
Mið- Nýtan- skeru- Meðal- Meðal- Meðal- ***
•tími legt bærar þyngd þverm. lengd Sk.%
Uppskeru- upp- hita- plöntur hausa Kg 0 hálsa leggs sp. &
Heiti tími skeru magn ° C % 9 100 m^ cm cm rot.
Tucana 6/8-19/8 13/8 552 100 1231 513 3,3 7,5 3
Nr. 75072 6/8-25/8 14/8 531 96 1019 408 3,1 8,4 18
Hyjula 13/8-8/10 12/9 717 90 1419 532 4,0 6,4 3
Minicole 13/8-9/10 22/9 759 100 804 335 3,2 6,7 3
Histanda 6/8-8/10 28/8 624 94 644 252 3,3 6,9 8
Synargeen 6/8-13/8 10/8 499 100 740 308 2,9 5,6 10
Summer Monarch 13/8-25/8 17/8 555 98 1229 502 3,6 10,3 3
Cape Horn 6/8-13/8 9/8 490 100 1093 456 3,3 5,9 10
Green Express 13/8-19/8 15/8 541 100 1305 544 3,7 7,1 0
Golden Cross 30/7-13/8 5/8 456 100 744 310 3,2 5,9 3
Chogo 6/8-25/8 17/8 555 100 1159 483 3,6 8,2 4
Omd** 19/8-8/10 6/10 807* 58 1104 267 4,0 5,5 0
Jötuns scmmerk. 13/8-8/10 17/8 555 98 1021 434 3,7 8,0 3
* Nýtanlegt hitamagn mælt aðeins til 1. október.
** Omd er vetrarkál og á raunverulega enga samleið með öðrum afbrigðum
tilraunarinnar.
*** Skemmdir, sprungur og rot %.
Meðalfrávik (hausaþyngd) g 161,10 (15,5%)
Meðalskekkja meðaltalsins 80,55
Reiknað er með áð 370 plöntur á 100 m^ sé 100% plöntunýting.
Tilraun nr. 501-79. Blómkálsstofnar. RL 124
Alls átti að prófa 18 afbrigði, en vegna svartrots gáfu afbrigðin
Nitan, Nevada og Wonderful enga uppskeru. Það má telja víst, að svart-
rot og léleg þrif í uppeldinu hafi haft víðtæk áhrif á afbrigðin í heild
Plönturnar voru mjög veikbyggðar er þær voru settar út, og margar hverjar
komust aldrei almennilega af stað. Niðurstöður eru því vart marktækar og
verða ekki birtar hér.
Tilraun nr. 501-80. Blómkálsafbrigði.
Uppeldi inni:
Fræinu sáð í bakka (vikur) þann 17.-18.04.
Dreifsetning í plastpottabakka 02.05.-08.05.
Jarðvegsblanda: 6 hlutar mýrarruðningur
1 hluti vikur
Þrífosfat (19,6% P)
Kalí (41,7%K)
Áburðarkalk (4% N og 32% Ca)
Magn:
0,15 kg/m^
0,10 kg/m^
3,0 kg/m^