Fjölrit RALA - 10.03.1981, Page 117
105
Korpa 1979 og 1980.
Meðaltal tveggja ára (1979- 1980) hnúðkál. Hlutfallstölur (White Vienna =
Nýtanlegt
Uppskera hitamagn Vaxtardagar Dagsvöxtur
K 8309 H 125 99 101 124
M 4169 120 99 100 120
Lanro 101 97 102 101
White Vienna 100 100 100 100
Purple Vienna 82 103 107 77
Delicatess P. 82 99 104 79
Blaro 80 103 107 75
Samanburður á jarðarberjaafbrigðum (1979).
Tilraunareiturinn liggur í skjóli fyrir norðanáttinni. Svart plast
er yfir moldinni til að losna viö illgresi.
Enginn áburður, enda jarðvegur mjög lífrænn og frjósamur, engin um-
hirða.
Ekki er hægt að ábyrgjast hvort átvargur hafi komist í berin.
5 plöntur í hverri röð i 3 endurtekningum = 15 plöntur af hverju af-
brigöi.
Niðurstöður mælinga á jarðarberjaafbrigðum 1979.
Heiti Uppskeru- tími Mið- tími upp- skeru Fjöldi ber ja Upp- skera í 9 Uppsk. af plöntu g Meðal- þyngd bers 9 Kg 2 100
Glima 3/9-24/9 18/9 188 1084 72,3 5,8 50
Jonsok 3/9-24/9 23/9 118 564 37,6 4,8 26
Abundance 3/9-24/9 20/9 157 640 42,7 4,1 30
Meðalfrávik 0,37 (7,6%)
Meðalskekkja meðalt. 0,21
Reiknaö er með 700 plöntum á 100 m^.
Á árinu 1980 var safnað 10 stofnum af jarðarberjum (frá Alaska og
Noregi). Þær munu væntanlega fara í prófun næstu sumur (sjá stofnalista).
Tilraun nr. 480-79. Rabarbari. RL 73
Markmiö tilraunarinnar er að kanna breytileika í rabarbara í því
augnamiði að finna uppskerumiklar plöntur, sem jafnframt hafi lágt hlut-
fall oxalsýru í safa.
Alls eru í prófun 27 afbrigöi viðsvegar að úr heiminum af 3 tegundum
ásamt einu óþekktu afbrigði.