Fjölrit RALA - 10.03.1981, Side 121

Fjölrit RALA - 10.03.1981, Side 121
109 - Korpa 1979 og 1980. Á liðnum árum hefur verið unnið að tveimur verkefnum sem beinast að könnun á arfgengum breytileika helstu grastegunda okkar með hliðsjón af uppruna. í annarri er kannaður breytileiki fjögurra grastegunda,sem safnað var í mismunandi gróðurlendi víða um land (Þorsteinn Tómasson). í hinni rannsókninni er borin saman vaxtarhegðun íslenskra og enskra stofna af língresi og vallarsveifgrasi í mismunandi umhverfi (Áslaug Helgadóttir). Þessum verkefnum verða gerð ýtarleg skil annarsstaðar. Korntegundir. í gróðurhúsinu á Korpu er flest ár sáð byggi til víxlunar og fjölg- unar á tilteknum línum. Þessi efniviður er síðan prófaður á tilrauna- stöðvunum einkum Sámsstöðum. Sumarið 1979 var byggi úr innlendum víxlunum sáð í um 0,7 hektara á Geitasandi. Sumariö var kalt og hörð frost í septemberbyrjun. Kornið í uppskerunni var ákaflega smátt og spíraði sáralítið. Til að bjarga því sem bjargað yrðirvar sáð hluta af öllum línum í potta í gróðurhúsinu á Korpu og ræktað þar til fræs sumarió 1980. Alls voru þetta 64 línur og hver þeirra í einum til átta pottum. Uppskeran var alls 5562 grömm. J. ÝMISLEGT. Tilraun nr. 569-80. Haustsáning belgjurta. Þann 7. nóvember var 12 tegundum af 7 ættkvíslum belgjurta sáð í 1,5 m^ reiti. Tilraunin er á ógrónum mel. Ætlunin er að sá þessum sömu stofn- um vorið 1981 til samanburðar. Samreitir eru tveir. Auk þessa var sömu belgjurtastofnum sáð við Hafravatn í samskonar jarðveg. Þar er ekki gert ráö fyrir vorsáningu og einungis er einn reitur með hverjum stofni. Ekkert var boriö á þessa reiti og veröur ekki. Fræið var smitað við sáningu. Smit á sumar ættkv. var fáanlegt erlendis frá, en annaö var ræktað sérstak- lega í tilefni þessarar tilraunar. Tegundir af eftirtöldum ættkvíslum eru í tilrauninni: Ættkvisl Fjöldi tegunda og stofna. Lupinus 1 Astragalus 2 Trifolium 9 Medicago 3 Melilotus 2 Lotus 1 Lathyrus 1 Athugun á stofnum af refasmára (Medicago sativa) frá Alaska. RL 3 Vorið 1979 var sáð fræi af tíu stofnum af refasmára í potta í gróð- urhúsinu á Korpu. 1 ágústbyrjun var smárinn gróðursettur í sendið lín- gresisvalllendi, án áburðar og jarðvinnslu. Tuttugu og fimm plöntur voru settar niður í 0,25 m^ reit og samreitir voru tveir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.