Fjölrit RALA - 10.03.1981, Side 122

Fjölrit RALA - 10.03.1981, Side 122
Korpa 1979 og 1980. 110 Stofnarnir voru þessir: Saranac Anchor Iroquos Agate W.L. 318 Citation Vanguard ARC. Apollo Bic 7 Skemmst er frá því að segja, að ekki lifðu nema örfáar plöntur af veturinn 1979-1980. Þær sem hjörðu sýndu lítinn þrifnað síðasta sumar og voru engar mælingar á þeim gerðar. Athugun á vetrarrúgi. Vorið 1977 var sáð fræi af tiiu stofnum vetrarrúgs á Korpu. RÚgur er víxlfrjóvga og því var uppskerunni haustið 1978 slegið saman í eitt. Þessi rúgur mun vera verulega arfblendinn og því er ætlunin að rækta hann nokkrar kynslóðir á Korpu í von um að úr honum veljist það, sem helst á lífsvon við íslenskar aðstæður. Sumarið 1979 var sáð 2,5 kg af rúgi í 150 m2. Sáð var 18. júlí, 28. júlí og 7. ágúst í 50 m^ í hvert skipti. RÚgurinn kom vel upp eftir fyrstu sáninguna, en þurrkur olli því, að seint spiraði fræ úr síðari sáningunum tveimur. September var mjög kaldur og því fór rúgurinn illa þroskaður undir vetur. Vorið 1980 kom hann nokkuð vel upp eftir sáning- una 18. júlí, en ákaflega strjált eftir síðari sáningarnar tvær. RÚg- urinn skreið að meðaltali 9. júní, það vor blómstraði að meðaltali 15. júlí. Rúgúrinn var skorinn upp 16. september. Þá var þurrefni kornsins 53%. Uppskera var 4,5 kg og kornþyngd 26 mg. Áburður var jafngildi 70 kg N á ha í Græði 5 hvort sumar. Suamrið 1980 var sáð 720 g fræs frá 1978 í 60 m2. Reyndir voru tvéir mismunandi sáðtimar — 23. júli og 6. águst — og þrir áburðarskammt— ar sáðárið - jafngildi 60, 90 og 120 kg N á ha i Græði 5. RÚgurinn kom vel upp og þótti fara bærilega þroskaður undir vetur. Athugun á strandreyr. Á Korpu er túnblettur vaxinn strandreyr. Hann var sleginn 15. sept- ember 1980. Uppskera reyndist þá vera 106 hkg þe. á ha. Hluti uppsker- unnar var þurrkaður og sendur Iðntæknistofnun til tilraunaframleiðslu á þilplötum. Eftir slátt var haustáburður reyndur á hluta spildunnar og verður hann væntanlega borinn saman við voráburð að ári. Að siðustu var reynt að fjölga honum með þvi að tæta hann niður i flag.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.