Fjölrit RALA - 10.03.1981, Page 129

Fjölrit RALA - 10.03.1981, Page 129
117 tíma vex lúpínan lítið. Aðalvöxtur einæru lúpínustofnanna fer því fram eftir þann tíma, eða upp úr miðju sumri. 4. Sáðmagn og áburður. Fræframleiðendur mæla með því að notuð séu 200 kg af fræi á hektara. Gerðar voru sáðmagnstilraunir á Korpu og Skógasandi og voru stofnarnir Barpine og Kubesa notaðir í tilraunirnar. Fræmagn var á bilinu frá 100 kg/ha upp í 233 kg/ha. Meðaluppskera beggja stofnanna var á bilinu 32 til 49 hkg/ha á Korpu en 16 til 28 hkg/ha á Skógasandi. Breytileiki var mikill í tilraununum og því erfitt að átta sig á niðurstöðum þeirra en þó virtist það sáðmagn sem framleiðendur mæla með koma einna best út. Gerðar voru nokkrar athuganir með notkun N, P og K. Dreifing köfnunarefnis hafði lítil sem engin áhrif. Svörun fyrir P og K var breyti- leg og sumsstaðar engin. III. LOKAORÐ. Niðurstöður tilraunanna benda tvímælalaust til þess að rétt sé að halda rannsóknum á einærum lúpínum áfram, því hér gæti hugsanlega verið um ódýra fóðuröflunarleið að ræða. Þess ber þó að gæta að lausleg kostn- aðaráætlun hefur leitt í ljós að fræið er nokkuð dýrt og gæti verð þess upphafið hinn litla áburðarkostnað. Á næstu sumrum þarf að reyna bestu stofnana við fjölbreyttari aðstæður og halda áfram leit að nýjum og betri stofnum. Kanna þarf hvaða stofn af Rhizobium lupini smiti gefi bestan árangur. Gera þarf nákvæmari kostnaðar- kannanir og sannreyna fóðurgildi lúpínustofnanna með beitar- og fóður- tilraunum. Jarðræktardeild mun taka við þessu verkefni af gróðurrannsókna- deild 1981.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.