Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 5

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 5
1 FORMÁLI. Mikil aukning er fyrirsjáanleg í loðdýrarækt á íslandi næstu árin. Verulegum fjármunum verður þá varió í lífdýr, byggingar, fóðurstöðvar og starfsþjálfun. Þaó skiptir sköpum fyrir afkomu og öryggi búgreinarinnar aó fyllstu hagkvæmni sé gætt í þessari uppbyggingu. Mikió má læra af nágrannaþjóðum okkar, þar sem loódýrarækt hefur verið stunduð um áratuga skeió. Til aö ná góöum árangri þarf aö nýta það besta x erlendum fyrirmyndum og samtímis byggja upp staðgóöa þekkingu á þeim þáttum, sem skipta máli vió að laga loðdýraræktina að íslenskum aðstæóum, t.d. veóráttu, fóðri og búsetuskilyrðum. Slíkrar þekkingar verður ekki aflað né viðhaldiö nema með virku rannsókna- og þróunarstarfi í nánum tengslum við búgreinina sjálfa. Víótækt samstarf hefur verið um þá rannsókna- og þróunaráætlun, sem hér er kynnt. Aóilar að þessu samstarfi eru Samband íslenskra loódýraræktenda, Búnaðarfélag Islands, bændaskólarnir, veiöistjóraembættið, Tilraunastöðin á Keldum, Byggingastofnun landbúnaóarins, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og landbúnaðarráðuneytið, auk Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins, sem átti frumkvæðið að þessu samstarfi. Greinar þær, sem hér birtast, eru árangur af vinnu starfshópa, sem falið var að fjalla um þau fagsvið, sem brýnast þótti aó takast á við. Starfshóparnir um húsagerð og húsvist og um fóður og fóörun hafa starfað um nokkurt skeið en starfshópurinn um kynbætur tók til starfa í vor. Efnistök og vinnubrögð voru ákveðin á fundi á Rannsókna- stofnun landbúnaóarins þann 19. apríl. Á síðari fundi þann 22. maí voru niðurstöður lagöar fram og ræddar. Nöfn þeirra sem tekið hafa þátt í þessu starfi eru birt á næstu síóu. Með þessum vinnubrögðum er að nokkru farið inn á nýja braut vió skipulag rannsókna í þágu tiltekinnar búgreinar. Þaö er von stofnunarinnar, að þessi áætlun nýtist sem best við uppbyggingu loödýraræktar á Islandi. Þorsteinn Tómasson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.