Fjölrit RALA - 10.06.1985, Side 12

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Side 12
8 1 þessari áætlun er reiknað með 490 millj. framlagi til bænda vegna búháttabreytinga og til fóðurstöðva. Þetta er sama fjárhæó og talin er þurfa til greiðslu útflutningsbóta með öörum búgreinum á þessu ári. Auk þess er reiknað með aukalegu framlagi ríkisins til að byggja upp rannsókna-, leiðbeininga- og fræðslustarf í loðdýraræktinni, alls kr. 75 millj. á fimm árum. 2.3 Fjárfestingar i 5 ára áætlun um uppbyggingu loðdýraræktar 2.3.1 Stofnkostnaóur 125 þús. tófugildi á 30 þús. 11 fóðurstöðvar á 30 millj. 400 skinnaverkunarst. á 375 þús. Leióbeiningaþj ónusta, rannsóknir, 20 ársverk eftir 5 ár. Meðaltal 15 1 millj. kr. x 5 ár sóttkvíarbú ársverk á Millj.kr 3.750,- 330,- 150,- 75,- 2.3.2 Fjármögnun Samtals 4.305,- 2.3.2.1 Loðdýrabú Framlög Stofnlán (50% af 3.750) Eigin framlög bænda 325,- 1.875,- 1.550,- 2.3.2.2 Skinnaverkunarstöðvar 3.750,- Lán 50% Eigin framlög 75,- 75,- 2.3.2.3 Fóðurstöðvar 150,- Framlög 50% Lán 50% 165,- 165,- 330 ,- 2.3.2.4 Leiðbeiningar, rannsóknir, sóttkviarbú Framlag rikisins 75,- Samtals 4.305,- i

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.