Fjölrit RALA - 10.06.1985, Page 16

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Page 16
12 3.2.2 Húsvistarþættir sem rýra árangur við framleiðslu (verkefni nr. 2). * öllum skráningaratriðum úr verkefni nr. 1 verói komið á tölvutækt form. * Þau verði tengd árangri í framleiðslunni, m.a. úr söluskýrslum. * Á grundvelli niðurstaðna verði gert leióbeiningarit fyrir bændur um húsvistarþætti. * Áætluð vinna er um 6 mannmánuðir á ári. 3.2.3 Beinar tilraunir með húsageró og húsvist (verkefni nr. 3). * Gert er ráð fyrir að skólabúin hafi tilraunaaðstöðu. Leita mætti til bænda meó einstaka þætti. * Rannsóknaþættir. a) Loftræsting. b) Búr og fóðrunartækni. c) Gólf og flórar. d) Vinnurannsóknir. Ekki er þörf á dýrum eða flóknum mælitækjum en hins vegar nokkur yfirlega einkum ef gerðar yróu atferlis- rannsóknir. Vinna á ári: 1 tilraunahúsum: 2x4 mannmánuðir. Vinnurannsóknir hjá bændum: 4 mannmánuðir. 3.2.4 Kostnaóur Kostnaóur við framkvæmd hinna þriggja rannsóknaverkefna hefur verið áætlaður í mannmánuðum á ári, eins og fram kemur i töflu 3.1. Hver mannmánuður er reiknaóur á verðlagi í maí, 1985, og er miðaó vió laun skv.133. launaflokki BHM aö viðbættum launatengdum gjöldum. Ferðakostnaóur er talinn jafngilda tvöföldum mánaðarlaunum. Tafla 3.1. Áætlaóur kostnaður við þrjú rannsóknaverkefni í húsagerð og húsvist. Verkefni nr. Mannmánuöir á ári Launa- kostnaður Feróa- kostnaður Kostnaður alls 1 2 70.000,- 70.000, - 140.000,- 2 6 210.000,- 210.000,- 3 12 420.000,- 420.000,- Samtals 20 700.000,- 70.000, - 770.000,-

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.