Fjölrit RALA - 10.06.1985, Side 22

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Side 22
18 Til þess aó framkvæma rannsóknir í rannsóknahúsi þarf um þaö bil 1/2 aðstoðarmannsstarf. Efnagreiningar verði gerðar á þeim rannsóknastofum sem fyrir eru, en þær þurfa ef til vill aukna fjárveitingu til þess. 4.2.4 Fj ármagnsþörf Rekstrarkostnaður á ári (verðlag 1985 ) Sérfræöingur, hálft starf Aðstoóarsérfræðingur, fullt starf Aðstoðarmaður, 1 1/2 starf Ferðakostnaður Efnagr.kostn. (200 sýni á ári) Ötgáfukostnaður Tölvuvinnsla Annar rekstur kr. 320.000 " 560.000 " 510.000 " 200.000 " 300.000 " 50.000 " 50.000 " 200.000 6 mannmánuðir 12 18 kr. 2.190.000 Fjárfestingar: Á skólabúum v. tilrauna kr. 300.000 Rannsóknahús RALA " 500.000 kr. 800.000 4.3 Greinargerð 4.3.1 Almennt ;— . íö Loðdyrarækt er mjög ung bugrem, samanborið við hefðbundnar greinar. Petta á við hvort sem litið er fjær eða nær. Af því leiðir að tiltæk þekking í greininni er mun minni en í öðrum greinum. Þörfin fyrir þekkingu er þó engu minni. Þekkingu á fóðrun loódýra er einnig ábótavant, m.a. vegna þess aö þau eru fyrst og fremst kjötætur og 'verulega ólik því búfé, sem bændur hafa reynslu af. 4.3.2 Samsetning fóðurs Hráefni þaó sem notað er í loðdýrafóöur er verulega breytilegt. Sumpart stafar það af árstíðasveiflum, en sumpart byggist það einnig á þvi að um aukaafurðir er að ræða aö verulegu leyti. Efnasamsetning fiskúrgangs er til dæmis háð þvi frá hvaða vinnslu hann kemur, auk þess sem munur getur verið umtalsverður milli verkunarstöðva að þvi er v'arðar nýtingu hráefnis. Ljóst er einnig að efnasamsetning margra fisktegunda er breytileg eftir árstiðum. Efnasamsetning sláturúrgangs er einnig mjög breytileg. Við efnagreiningu er þvi höfuðnauösyn að skilgreina

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.