Fjölrit RALA - 10.06.1985, Page 28

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Page 28
24 5.3 Þörf á mannafla, fjármagni og aðstöðu. 5.3.1 Forsendur Gert er ráð fyrir, aö byggt verði upp tölvunet, sem tengi saman einstaka landshluta og verði tengt þeim öllum frá uppgjörsmiöstöð, þar sem safnað verði saman gögnum úr kynbótastarfinu og niðurstöðum rannsókna til uppgjörs. Gert er ráö fyrir manni í fullu starfi við skráningu og tölvuvinnslu vegna kynbótastarfsins. Stærð sóttkvíarbúsins miðast við, að því geti sinnt einn hirðir, er einnig taki að sér að framfylgja kynbótaáætlunum. Stærö tilraunabúsins miðast við, að þvi geti sinnt einn hirðir, er taki einnig aó sér að framfylgja rannsókna- og kynbótaáætlunum. Engar tekjur eru áætlaðar af tilraunabúinu fyrstu 2-3 árin. Gert er ráð fyrir, að kostnaði af einangrunar- og kynbótabúum verði mætt með sölu lífdýra, sæðis og skinna.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.