Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 31

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 31
27 Þegar ljóst þykir, að innfluttu dýrin séu heilbrigð, enda hafi þau átt heilbrigó afkvæmi samkvæmt heilbrigóisskoóun og krufningu vió pelsun ári eftir að dýrin voru flutt til landsins, má flytja lífdýr undan þeim á sérstök einangrunar- og kynbótabú (sjá undirkafla 5.2.2 og mynd 5.1). Þetta er 12 manuðum eftir að dýrin voru flutt til landsins. Á fengitíma um vorið (16 mánuðum eftir innflutning) má einnig flytja sæði af sóttkvíarbúinu á einangrunar- og kynbótabúin, bæði úr innfluttum refum og afkomendum þeirra. 5.4.2.2 Einangrunar- og kynbótabú Einangrunar- og kynbótabú verði tvö til að byrja með, en stefnt skal aó þvi, aó þau verði 5 í allt innan fárra ára (sjá 6.2.3). Á einangrunar- og kynbótabúunum yrðu dýr, fædd á sóttkvíar- og tilraunabúum, tekin til frekari ræktunar og kynbóta, auk þess sem tófur þar yrðu sæddar með sæði úr refum af sóttkvíar- og tilraunabúum. Af einangrunar- og kynbótabúunum yrðu fluttir hvolpar og sæói til loðdýraræktenda (sjá mynd 5.1). Hvolpana mætti flytja þaóan 12 mánuðum eftir aó foreldrar þeirra kæmu þangað (í desember), en sæði fyrr, þ.e.a.s. úr feðrunum 4 mánuðum eftir að þeir kæmu á einangrunar- og kynbótabúin. Fyrstu hvolparnir út af innfluttu dýrunum gætu þannig fæðst hjá hinum almenna loðdýraræktanda 18 mánuðum eftir innflutning og fyrstu skinnin farið á markaó 2 árum eftir innflutning. Mynd 5.2 sýnir mögulegan feril eins innflutts refs (A) og nokkurra afkomenda hans í karllegg. Synir A eru B og C, sem fæðast á sóttkvíarbúinu. A má ekki flytja af búinu og B er haldið áfram á sóttkvíarbúinu til undaneldis og til sæðinga á einangrunar- og kynbótabúum. C er fluttur 6 mánaða gamall á einangrunar- og kynbótabú. Synir hans eru D, E, F og G. D er haldið áfram á einangrunar- og kynbótabúinu til undandeldis og sæðinga hjá loðdýraræktendum. E er fluttur 6 mánaða gamall á loðdýrabú og notaður þar til undaneldis. F og G fæddust báóir hjá loðdýraræktanda, eftir að mæóur þeirra höfðu veriö sæddar með sæði úr C, fluttu af einangrunar- og kynbótabúinu. F er notaður til undaneldis, en G er pelsaður, 2 árum eftir innflutning A, sem var afi hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.