Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 34

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 34
30 5.4.3 Ræktun íslenskra melrakka 5.4.3.1 Tilraunabú Þar eö ófullnægjandi þekking er á smitsjúkdómum meöal villtra, íslenskra refa, yrði að setja öll dýr, sem tekin yrðu úr náttúrunni, i sóttkví á sérstöku tilraunabúi (sjá mynd 5.3). Þar yrði framkvæmd almenn heilbrigðisskoðun á þeim, gefið ormalyf o.s.frv. Fyrri hluta vetrar, á pelsunartima, yrði þeim hluta dýranna fargaó, sem ekki er talin ástæða til að gera erfóafræðitilraunir á. Dýralæknir framkvæmdi þá skoðun á hræjunum og fyndi hann ekkert athugavert, mætti flytja lifdýr i tilraunaskála á búinu. Sóttkviarskáli (Skáli I) og tilraunaskáli (Skáli II) mættu vera i einni byggingu, svo framarlega sem tvöfaldar dyr væru á milli þeirra og aðstaða væri fyrir sótthreinsun klæðnaðar, sérstaklega skófatnaður, þegar farió væri úr sóttkvi i tilraunaskála. 5.4.3.2 Kynbótaáætlun fyrir hvit dýr Kynbótaleiðirnar, sem farnar yrðu við ræktun hvitra dýra, eru sýndar á mynd 5.4. Fallegustu hvitu dýrin úr sóttkviarskálanum yröu notuó til ræktunar, en hinum fargaö og þau krufin, eins og áður var nefnt. Þessi hvitu dýr (arfgerð dd) eignast afkvæmi með hreinræktuðum blárefum (arfgerð DD), sem fengnir hefðu verið frá loðdýrabændum eða af einangrunar- og kynbótabúum (1. liður, mynd 5.4). Afkvæmi þeirra, sem öll yrðu af arfgerðinni Dd, yrðu látin eignast afkvæmi innbyrðis (2. liður, mynd 5.4). Fjórðungur afkvæma úr slikum pörunum yröi hvitur (arfgerð dd), en hafi val undaneldisdýra verió gott, ættu sum þeirra að vera mjög nálægt hreinræktuðum blárefum að feldgæóum. Þessi dd afkvæmi úr 2. lið yröu nú lykildýr i ræktuninni. Hluta þessara dýra mætti láta æxlast innbyrðis til þess að fjölga hvitum dýrum með háum feldgæðum i haldi (3. liður) og aó hluta til mætti láta þau æxlast strax viö silfurrefi (4. liður) til þess aö framleiða ófrjóa kynblendinga með dý.rmætum skinnum ("Golden Island") . Þá mætti einnig taka þessi dd dýr úr 2. lið aftur i gegnum 1. og 2. lið ræktunarinnar, til þess að auka enn feldgæði hvitra dýra. Hvolpa úr 1. lió ræktunarinnar (Dd) og sæði úr þeim mætti flytja af tilraunabúinu yfir i einangrunar- og kynbótabú (þau sömu og taka við dýrum og sæði af sóttkviarbúi fyrir innflutt dýr, sbr. Mynd 5.2), þar sem 2., 3. og 4. liður þessarar ræktunar gæti farió fram. Þvi mætti flytja dd hvolpa úr 2. lið strax yfir til loódýrabænda, þótt æskile'gt væri að flytja ekki hvolpa þaðan, fyrr en af 3. lió af ræktunarástæðum (en ekki af sóttvarnarástæðum). Sæði úr Dd afkvæmum af 1. lið ætti ekki aö flytja af einangrunar- og kynbótabúi til loðdýraræktenda, þar eó ekki eru nema 50% likur á, að hver sæðisfruma geymi d erfðavisi, auk þess sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.