Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 37

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 37
33 frekar þyrfti að velja eftir feldgaeóum áður. Því er líklegt, að hvít dýr með há feldgæði skili sér ári seinna til loódýraræktenda en þau innfluttu dýr, sem fjallað er um í undirkafla 5.3, eóa að 3 árum liðnum frá upphafi tilrauna. 5.4.3.3 Kynbóta- og rannsóknaáætlun fyrir mórauð dýr Til einföldunar mætti sundurliða þessa ræktunarstarfsemi i þrjá meginþætti: I. Blöndun við blárefi af þekktri arfgerð. Meó slikri blöndun ma a 2-5 kynslóðum (eftir fjölda tilraunadýra) fá skilning á og kortleggja þá erfðavisa, sem um er að ræða. Þar sem búast má við, aó það taki nokkur ár að fá til rannsókna megnið af þeim erfðavisum, sem fyrirfinnast i náttúrunni (af sumum þeirra veiðast ekki nema örfá dýr á ári og enn færri nást lifandi, við þetta bætist að ekki er alltaf auðvelt aó þekkja óvenjulega liti á ungum yrðlingum eöa fullorónum dýrum sem eru aó fara úr hárum - þvi getur skyttum yfirsést slik dýr), getur þetta verkefni þurft að standa i allmörg ár. Sennilega er raunhæft að mióa við 10 ár. II. Hreinræktun mismunandi arfgerða. Skyldleikaræktun, bæði meðal dýra af algengum lit og sjaldgæfum, gæti leitt i ljós óvenjuleg og áður óþekkt vikjandi litarafbrigði. Þessi litarafbrigði þyrfti siðan að hreinrækta. III. Rannsókn á verðmæti ýmissa hreinræktaðra og blandáðra afbrigða. Sum þeirra afbrigða, sem fram koma við hreinræktun eða skyldleikaræktun, geta reynst mjög verðmæt. Þeim þarf að koma til frekari ræktunar á einangrunar- og kynbótabúum og loks meðal loðdýraræktenda. Sum blendingsafbrigði islenskra melrakka, bæði innbyrðis og við blöndun meó blárefsafbrigðum, gætu reynst verðmæt. Sömu sögu er að segja um blendingsafkvæmi þeirra og silfurrefa eða rauðrefa. Þetta yrði athugað með ræktun á tilraunabúinu, enda er um aó ræða ótölulegan fjölda mismunandi blendingsafbrigða, sem vafasamt er, að hafi nokkurn tima verið kannaðir, þegar tekió er tillit til þeirra afbrigða, sem e.t.v. hafa aldrei verið tekin til ræktunar. Þannig gætu fjallrefsafbrigði, sem ekki gefa af sér verðmæt skinn, átt afkvæmi með silfurrefum eða rauðrefum, og gefið þannig af sér áður óþekkt og verömæt skinn. Fyndust verómætir blendingar, yrði báðum foreldraafbrigðunum skilað til ræktunar á einangrunar- og kynbótabúum og hjá loðdýraræktendum. Þar eó búast má við, að það sé mikill minnihluti hreinræktaðra arfgerða eóa blendinga, sem reynist mjög verðmætur, er nauðsynlegt að allar ofangreindar tilraunir fari fram á tilraunabúinu, enda gætu einstakir loðdýraræktendur stórskaóaö sig á slíkri ræktun, þótt hún yrói framkvæmd á vísindalegan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.